Njarðvíkingar eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins, eftir 1-2 sigur á Berserkjum í kvöld. Atli Freyr Ottesen Pálsson og Andri Fannar Freysson skoruðu mörk [...]
Það verða Grindavík og KR sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik, eftir að Keflavík tapaði gegn KR, 84-86 í fjórða leik liðana í [...]
Bláa lónið mun í haust opna nýtt fimm stjörnu hótel við heilsulind sína, hótelið mun bera nafnið Moss Hotel. Dýrasta herbergið, Bláa Lóns Svítan, mun kosta [...]
Einn vinsælasti Snappari landsins, Njarðvíkingurinn Garðar “Iceredneck” Viðarsson hefur ákveðið að taka sér hlé frá Snapchat. Garðar sem hefur yfir [...]
Icelandic Open alþjóðlegt pílumót verður haldið í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar um páskahelgina. Um er að ræða eitt stærsta mót sem haldið hefur [...]
Þrír umsækjendur eru um embætti prests í Njarðvíkurprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Þeir eru í stafrófsröð mag.theol. Anna Þóra Paulsdóttir, cand.theol. [...]
Verktakafyrirtækið Grindin hefur hafið framkvæmdir við byggingu 24 íbúða fjölbýlishúss við Stamphólsveg í Grindavík og hefur verið gengið [...]
Fimmtudaginn 20.apríl, á sumardaginn fyrsta kl. 20:00, fara fram einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. Eins [...]
Myndband sem tekið var á gatnamótum Hafnavegar og Reykjanesbrautar sýnir aðeins einn ökumann af 34 virða stöðvunarskyldu við gatnamótin, sem eru ein þau [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem sat steinsofandi undir stýri. Bifreiðin var í gangi og hafði hann lagt henni úti í kant við [...]
Isavia kynnir nú þá nýjung á Keflavíkurflugvelli að bjóða upp á tímabundið verslunar- og veitingarými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Fyrirkomulagið er þekkt [...]
Reykjanesbær þarf að greiða Víkingahringnum ehf., 3.211.199 krónur ásamt dráttarvöxtum auk rúmlega 1.300.000 króna málskostnaðar vegna skemmda sem urðu á [...]
Þjófnaður á rándýrum myndavélabúnaði var tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum síðdegis í gær. Um er að ræða tvær myndavélar af gerðinni Nikon [...]
Sunddeild ÍRB fór mikinn á Íslandsmótinu í 50 metra laug, sem fram fór um helgina. Deildin nældi í tíu Íslandsmeistaratitla, en afrakstur helgarinnar var 10 gull, [...]
Jarðskjálfti um 4,5 stig að stærð mældist um 19 km. VSV af Reykjanestá, í nótt, hrina minni skjálfta fylgdi í kjölfarið. Töluverð virkni hefur verið á þessu [...]