Betur fór en á horfðist þegar bifreið valt á Reykjanesbraut um helgina. Henni var ekið í átt til Reykjanesbæjar þegar hún fór að rása og ökumaðurinn missti [...]
Tæplega tvö hundruð iðkendur á vegum Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur gerðu sér glaðan dag í dag og skelltu sér í kvikmyndahús. Krakkarnir 200 horfðu á eina [...]
Isavia boðar til morgunfundar þriðjudaginn 28. nóvember næstkomandi klukkan 8:30 á Hilton Nordica. Skráning er í fullum gangi og útlit er fyrir að salurinn fyllist, [...]
Tónlistarfyrirtækið Pitch Hammer Music, sem er í eigu Keflvíkingsins Veigars Margeirssonar, listræns stjórnanda fyrirtækisins og fleiri [...]
Verðmunur á vínflöskum í ÁTVR og Fríhöfninni getur numið allt að 40% og í krónum talið er hann mest 1.700 krónur. Þetta kemur fram í frétt [...]
Arion banki hefur greitt í kringum 200 milljóna króna launa- og rafmagnskostnað í hverjum mánuði frá því að kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík fékk [...]
Farið er fram á tveggja ára fangelsisrefsingu í máli Geirmundar Kristinssonar, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Sparisjóðsins í Keflavík, [...]
Samskipti bjórsmakkarans og ofursnapparans Garðars Agnesarsonar, eða Iceredneck, eins og hann kallar sig á hinum vinsæla samfélagsmiðli SnapChat, rötuðu á [...]
Keflavíkurstúlkur fengu UMFL (Laugdæli) í heimsókn í fyrstu umferð í bikarkeppni Blaksambands Íslands í gærkvöldi. Leikið var í Heiðarskóla og var sigur [...]
Ráðherrar, þingkonur og konur í borgar- og sveitarstjórnarmálum eru í hópi nokkur hundruð kvenna sem ræða málin sín á milli í nýstofnuðum Facebook-hópi. Í [...]
Bilun í staðsetningarbúnaði olli því að strætó hefur verið á undan áætlun á Ásbrú undanfarnar vikur, en hluti barna á Ásbrú sækja grunnskóla á öðrum [...]
Agnes M. Sigurðardóttir biskup lagði til við kirkjuþing á dögunum, að Hlíðahverfi á gamla vallarsvæði Bandaríkjahers verði látið tilheyra Keflavíkursókn. [...]
Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir því að ráða starfsmann í tilsjón og/eða að gerast morgunhani. Um er að ræða áhugavert og gefandi starf [...]
Fjöldi vefsíðna liggur enn niðri í kjölfar kerfishruns hjá stærsta vefhýsingarfyrirtæki landsins, 1984.is. Fyrirtækið telur að allar vefsíður sem hýstar eru [...]
Heimir Daði Hilmarsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnufélagið GG um að þjálfa liðið næsta tímabil. Heimir er öllum hnútum kunnugur innan GG enda [...]