Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Valt yfir vegrið á Reykjanesbraut

28/11/2017

Betur fór en á horfðist þegar bifreið valt á Reykjanesbraut um helgina. Henni var ekið í átt til Reykjanesbæjar þegar hún fór að rása og ökumaðurinn missti [...]

Keflavík áfram í bikarnum

22/11/2017

Keflavíkurstúlkur fengu UMFL (Laugdæli) í heimsókn í fyrstu umferð í bikarkeppni Blaksambands Íslands í gærkvöldi. Leikið var í Heiðarskóla og var sigur [...]

Sveitarfélög óska eftir morgunhönum

21/11/2017

Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir því að ráða starfsmann í tilsjón og/eða að gerast morgunhani. Um er að ræða áhugavert og gefandi starf [...]

Fjöldi vefsíðna liggur enn niðri

21/11/2017

Fjöldi vefsíðna liggur enn niðri í kjölfar kerfishruns hjá stærsta vefhýsingarfyrirtæki landsins, 1984.is. Fyrirtækið telur að allar vefsíður sem hýstar eru [...]

GG ræður eftirmann Ray Anthonys

21/11/2017

Heimir Daði Hilmarsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnufélagið GG um að þjálfa liðið næsta tímabil. Heimir er öllum hnútum kunnugur innan GG enda [...]
1 387 388 389 390 391 741