Lagardère Travel Retail (Lagardère) ehf. hefur farið þess á leit við sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu að lögbann verði lagt á afhendingu Isavia ohf. [...]
Forsvarsmenn fyrirtækisins BaseParking ehf. hafa lagt inn kvörtun til samkeppniseftirlitsins vegna framkomu Isavia í þeirra garð. Þeir segja ríkisfyrirtækið leggja [...]
Búið er að aflýsa sjö af fimmtán flugferðum Icelandair á milli Íslands og áfangastaða í Evrópu í dag vegna verkfalls flugvirkja hjá fyrirtækinu. [...]
A landslið karla fer til Indónesíu í byrjun janúar næstkomandi og leikur þar tvo leiki við heimamenn. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt [...]
Verkefni lögreglunnar á Suðurnesjum voru fjölbreytt í nótt, en lögreglan veitti landanum innsýn í verkefni sín með því að greina frá öllum sínum verkefnum í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum var við umferðaeftirlit á Reykjanesbraut í kvöld og stöðvaði um 100 ökumenn og athugaði með ástand þeirra og ökuréttindi. Í [...]
Tveggja ára barn féll um tvo metra úr stiga í dag. Lögreglan á Suðurnesjum greindi frá þessu á Twitter fyrr í kvöld, en nú stendur yfir svokallað [...]
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu á þrítugsaldri til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir ýmis þjófnaðarbrot, þar á meðal þjófnað úr verslunum Hagkaups [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning um að leika með Njarðvíkingum í Dominos-deildinni í körfuknattleik út þetta tímabil og [...]
Grannaslagur fer fram í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik klukkan 16:30, þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í Ljónagryfjunni. Þetta er síðasti leikur [...]
Erlendur ferðamaður á bílaleigubifreið varð uppvís að því í fyrradag að taka eldsneyti í Njarðvík og stinga síðan af án þess að greiða fyrir það. [...]
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bauð á þriðja tug gesta Arctic Circle-ráðstefnunnar í október í þriggja rétta kvöldverð í Bláa lóninu, þar á [...]
Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð 554, Ásbrú í Reykjanesbæ aðfararnótt 6. desember sl. Í húsnæðinu [...]