Ökumaður sem mældist á 151 km hraða á Reykjanesbraut í nótt, þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund, var jafnframt grunaður um ölvunarakstur. Þarna var [...]
Pólskur karlmaður á þrítugsaldri hefur sætt gæsluvarðhaldi að undanförnu vegna tilraunar til að smygla amfetamínbasa til landsins. Tollgæslan í flugstöð [...]
Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar segir oddvita Frjáls afls hafa rofið sakomulag um samstarf um skiptingu í nýjar [...]
Unnið er að því að rýma Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en grunsamlegur pakki fannst í innritunarsal stöðvarinnar. Samkvæmt heimildum Suðurnes.net vinnur [...]
Niðurrif gömlu sundhallarinnar við Framnesveg var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær. Niðurrifið var samþykkt með atkvæðum allra [...]
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Grindavíkurbæjar kynntu bæjarráði sveitarfélagsins verklýsingu [...]
Reykjanesbær skipar sér í efsta sætið þegar kemur að ánægju foreldra með leikskólann sinn. Þetta kemur fram í könnun Skólapúlsins sem framkvæmd var á [...]
Tilboð í byggingu nýrrar slökkvistöðvar Brunavarna Suðurnesja voru opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa á dögunum. Alls bárust sex tilboð í verkefnið og voru þau [...]
Suðurnesjamaður sem styður Keflavík var með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn. Hann hlýtur um 4.5 milljónir króna í vinning. Leik [...]
Lögreglan á Suðurnesjum er með til rannsóknar mál sem varðar eignaspjöll á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur við Afreksbraut í Reyjanesbæ. Rúður voru [...]
Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú mikið magn tölvubúnaðar og myndefnis í eigu manns sem úrskurðaður hefur verið í gæsluvarðhald til 18. september [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina ætlaði að stinga af og tók því á sprett út í móa. Honum voru gefin fyrirmæli um að stöðva för [...]
Fegurðasamkeppnin Miss Universe Iceland 2018 verður haldin í Stapa, Hljómahöll þann 21. ágúst næstkomandi. Þetta er í 67. sinn sem að keppnin fer fram. Fjórar [...]
Á föstudag fundust fimm vannærðir kettlingar í pappakassa við ruslatunnur á Suðurnesjum. Læðan, móðir þeirra, fannst skammt frá pappakassanum. Köttunum var [...]
Þrjú vinnuslys hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Karlmaður sem var við vinnu sína á palli féll ofan af honum og lenti illa [...]