Vindur mun snúast til suðaustlægrar áttar seinni partinn í dag, sunnudaginn 17.mars og í kvöld og eru íbúar hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum [...]
Eldgos hófst á Reykjanesskaga í kvöld um klukkan 20:30, við Hagafell undir Stóra-Skógfelli. Stærstu fjölmiðlar landsins hafa vefmyndavélar á svæðinu og má [...]
Eldgos er hafið á Reykjanesi og hafa íbúar í Grindavík fengið sms-skilaboð um að yfirgefa svæðið hratt og örugglega. Uppfært klukkan 20:40: Samkvæmt [...]
Starf framkvæmdastjóra fjármála á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur verið auglýst laust til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með þekkingu á opinberum [...]
Alls nýttu 2.435 börn sér hvatagreiðslur í íþrótta- og tómstundastarg á vegum Reykjanesbæjar á síðasta ári. Það er 60% af heildarfjölda barna 4–18 ára í [...]
Stjórnendur í leikskólum í Reykjanesbæ lýsa yfir áhyggjum af því að í ljósi fjölgunar leikskóla og stækkunar annarra skóla sé hætt við að ekki verði [...]
Líkanreikningar sýna að kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram á sama hraða og áður. Í fyrri atburðum hefur kvika hlaupið þegar heildarmagn kviku sem safnast [...]
Til stendur að opna nýjan leikskóla í Dalshverfi III næsta haust. Leikskólinn hefur haft vinnuheitið Drekadalur sem hefur náð að festa sig í sessi og virðist vera [...]
Alls bárust 27 umsóknir í afmælissjóð Reykjanesbæjar sem var kynntur í byrjun árs. Tilefni sjóðsins var að þann 11. júní næstkomandi eru 30 ár eru liðin [...]
Gamla myndin að þessu sinni sýnir munin á efnisvinnslusvæði verktakafyrirtækja í gegnum tíðina í Stapafelli og Súlum, en nær allt efni sem notað hefur verið [...]
Auglýst hefur verið eftir Volvo bifreið sem var stolið frá Toyota-umboðinu í Reykjanesbæ í ýmsum Facebookhópum undanfarið, en svo virðist sem bíllinn hafi [...]
Reykjanesbær hefur látið hanna nýtt afmælismerki til að nota í kynningarefni og við fleiri tækifæri á 30 ára afmælisári bæjarfélagsins. Jón Ágúst [...]