Vegna óviðráðanlega aðstæðna og manneklu á Ljósmæðravakt er ekki mögulegt að hafa deildina opna á næturnar til loka septembermánaðar hið minnsta. Þetta [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur hafnað tillögu Byggingafélags Gylfa og Gunnars (BYGG) um breytingar á byggingareit fyrirtækisins við Hafnargötu 81 [...]
Vefsíða fyrir Stapaskóla í Dalshverfi í Innri-Njarðvík er komin í loftið. Á vefsíðunni má nálgast allar upplýsingar um skólann og skólaumhverfið, fréttir [...]
Níu þingmenn úr Suðurkjördæmi vilja að menntamálaráðherra skipi starfshóp um stefnumótun náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum. Frá þessu er greint á [...]
Talsverðum verðmætum var stolið úr ferðatösku sem varð viðskila við eiganda sinn í flugi frá Manchester til Keflavíkur nýverið. Fyrir mistök hafnaði taskan [...]
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum leggur áherslu á að tryggðar séu öruggar og hagkvæmar almenningssamgöngur á milli þéttbýliskjarna á Suðurnesjum og [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur það sem af er þessu ári lagt hald á 32 kíló af sterkum fíkniefnum, þar af 28 kíló af kókaíni. Söluerðmæti efnanna sem hald [...]
Breytingar hafa verið gerðar á dreifingu ferða flugfélaga á Keflavíkurflugvelli og eru farþegar sem eiga bókað flug á milli klukkan 07:00 og 09:00 hvattir til að [...]
Sex slökkviliðsmenn, einn slökkviliðsbíll og einn sjúkrabíll voru sendir að Fífumóa í gærmorgun eftir að tilkynnt hafði verið um reyk frá íbúð í götunni [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning um að viðskiptavinur hefði stungið af frá ógreiddum reikningi í Bláa lóninu. Lögreglumenn höfðu upp á [...]
Fyrsti fundur Menningar- og atvinnuráðs Reykjanesbæjar var haldinn þann 18. september síðastliðinn. Á fundinum voru verkefni ráðsins kynnt auk þess sem [...]
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum vill að sveitarfélögin, Vegagerðin og Isavia vinni saman að því að auka möguleika fólks til að ferðast fótgangandi og á [...]
Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Reykjanesbæ og á höfuðborgarsvæðinu í næstu [...]
Íbúar á Ásbrú virðast margir hverjir vera komnir með nóg af lausagöngu katta á svæðinu, að minnsta kosti ef marka má umræður í hópi sem ætaður er íbúum [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur falið bæjarstjóra að ganga frá kaupum á húsnæði Brunavarna Suðurnesja við Hringbraut 125. Kaupverðið, 175 milljónir króna, [...]