Um 2000 manns hafa þegar sótt um störf hjá nýju lággjaldaflugfélagi, Play, sem stefnir á að hefja flug á næstunni. Flugfélagið mun notast við viðskiptamódel [...]
Ökumaður á þrítugsaldri sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í fyrrinótt reyndist aldrei hafa öðlast ökuréttindi. Lögregla hefur nokkrum sinnum haft [...]
Íbúi í Innri Njarðvík telur að rekja megi dauða kattar til eitrunar. Frá þessu er greint í lokuðum hópi Íbúa Innri-Njarðvíkur á Facebook, en vefmiðillinn DV [...]
Reykjanesbær og Betri bær taka höndum saman á aðventunni og bjóða áhugasömum að taka þátt í verkefninu Jólakofinn 2019. Jólakofinn verður staðsettur á [...]
Ítalska verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher auglýsir eftir starfsmönnum um þessar mundir, en samið var við fyrirtækið um hönnun og verkframkvæmd vegna [...]
Már Gunnarsson, sundmaður úr ÍRB, synti í tvígang undir gildandi heimsmeti á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi, sem fram fer um [...]
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland og Faxaflóa vegna suðaustan roks og rigningar. Appelsínugulur er næst hæsta viðvörunarstig [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð í vikunni vegna gruns um vímuefnaakstur reyndist vera sviptur ökuréttindum ævilangt. Sýnatökur á [...]
Hópferðafyrirtækið Bus4u býður uppá heppilega þjónustu næstu vikurnar, í það minnsta fyrir þá sem hafa í hyggju líta á jólahlaðborð fyrir hátíðirnar. [...]
Það mun ganga í suðaustan storm, jafnvel rok 18-28 m/s um hádegisbil á sunnudag, fyrst suðvestantil á landinu. Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun [...]
Starfsfólk Play mun þurfa að verða sér sjálft úti um flutning til og frá Keflavíkurflugvelli, en íslensku flugfélögin hafa alla jafnt séð starfsfólki fyrir [...]
Kalla þurfti út sjúkrabíl þegar vinnuslys varð í veiðafæragerð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Starfsmaður missteig sig heldur illa og var talið að [...]
Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð að Bláa lóninu í vikunni vegna gests sem fékk aðsvif og lenti á flísalögðu gólfi. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning þess efnis að veski sem innihéldi poka með meintu kókaíni hefði fundist utan dyra í Keflavík. Í því var [...]
Rekstur matvöruverslunarinnar Kosts í Njarðvíkurhverfi Reykjanesbæjar hefur verið auglýstur til sölu. Verslunin á langa viðskiptasölu að baki, en verslun hefur [...]