Fréttir

Sara sigurvegari í Dubai

14/12/2019

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sigraði á Dubai CrossFit Championship sem fram fór um helgina. Sara var með örugga forystu fyrir lokakeppnina sem fram fór í dag, [...]

Nokkrar bílveltur á Suðurnesjum

13/12/2019

Bílvelta varð á Njarðvíkurvegi í Reykjanesbæ í fyrradag. Aðdragandinn er sá að bifreið var ekið upp á hringtorg og hafnaði hún á stóru grjóti, sem er á [...]

Skautasvell á gamla malarvellinum

13/12/2019

Starfsmenn Reykjanesbæjar voru ekki lengi að setja upp skautasvell í bænum eftir að málið hafði verið kannað óformlega á meðal bæjarbúa. Nokkur hundruð manns [...]

Már íþróttamaður ársins

12/12/2019

Sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í dag. Már á einkar glæsilegt íþróttaár að baki sem náði [...]

Sara í fimmta sæti eftir fyrsta dag

12/12/2019

Suðurnesjacrossfittarinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í sviðsljósinu á Dubai CrossFit Championship í Dúbaí en annar dagur keppninnar fer fram í dag. Sara er [...]

Kanna áhuga á skautasvelli

12/12/2019

Reykjanesbær kannar áhuga íbúa sveitarfélagsins á uppsetningu á skautasvelli í sveitarfélaginu. Framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar [...]

Ragnar akstursíþróttamaður ársins

12/12/2019

Ragnar Magnússon hefur verið valinn akstursíþróttamaður ársins af AFÍS. Ragnar nældi í Íslands og bikarmeistaratitil í 2000 flokki síðastliðið sumar. [...]
1 258 259 260 261 262 742