Rétt fyrir klukkan átta í kvöld varð jarðskjálfti við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Skjálftinn var um 3,5 að stærð og fannst vel víðsvegar á Suðurnesjum. [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sigraði á Dubai CrossFit Championship sem fram fór um helgina. Sara var með örugga forystu fyrir lokakeppnina sem fram fór í dag, [...]
Lögreglan á Suðurnesjum fann mikið magn af kannabisefnum í húsleit sem gerð var að fenginni heimild í íbúðarhúsnæði í vikunni. Um var að ræða efni í 107 [...]
Bílvelta varð á Njarðvíkurvegi í Reykjanesbæ í fyrradag. Aðdragandinn er sá að bifreið var ekið upp á hringtorg og hafnaði hún á stóru grjóti, sem er á [...]
Ásta Katrín Helgadóttir hlaut í gær hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra, en hún hefur í áratugi starfað með ÍF að fjölmörgum verkefnum. Ásta Katrín [...]
Starfsmenn Reykjanesbæjar voru ekki lengi að setja upp skautasvell í bænum eftir að málið hafði verið kannað óformlega á meðal bæjarbúa. Nokkur hundruð manns [...]
Fimm félagar úr Björgunarsveitinni Suðurnes taka þátt í leit að dreng sem féll í Núpá í Sölvadal. Eru þeir hluti af hóp björgunarmanna SL og kafara [...]
Gunnar Felix Rúnarsson væntir þess að fá afsökunarbeðni frá formanni bæjarráðs Reykjanesbæjar, Friðjóni Einarssyni, vegna umræðu um launahækkanir [...]
Sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í dag. Már á einkar glæsilegt íþróttaár að baki sem náði [...]
Systkinin Ísold Wilberg Antonsdóttir og Má Gunnarsson sigruðu í jólalagakeppni Rásar tvö með lagi sínu Jólaósk. Textinn við lagið fjallar um hindranir sem allir [...]
Suðurnesjacrossfittarinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í sviðsljósinu á Dubai CrossFit Championship í Dúbaí en annar dagur keppninnar fer fram í dag. Sara er [...]
Árlegir kertatónleikar Karlakórs Keflavíkur verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 17. desember næstkomandi. Á tónleikunum kemur kórinn fram ásamt [...]
Reykjanesbær kannar áhuga íbúa sveitarfélagsins á uppsetningu á skautasvelli í sveitarfélaginu. Framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar [...]
Ragnar Magnússon hefur verið valinn akstursíþróttamaður ársins af AFÍS. Ragnar nældi í Íslands og bikarmeistaratitil í 2000 flokki síðastliðið sumar. [...]