Fréttir

Árlegur Vinadagur erkifjenda á morgun

04/01/2020

Árlegi Vinadagur yngri flokka Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuknattleik verður haldinn í Blue-Höllinni á morgun, 5. janúar. Þar munu iðkendur beggja liða frá [...]

Opið fyrir umferð um Reykjanesbraut

04/01/2020

Búið er að opna Reykjanesbrautina og Grindavíkurveginn. Ástæðan fyrir lokuninni var meðal annars til að greiða úr umferðaróhöppum sem þar urðu og vegna mjög [...]

Ekið á bifreið sem þveraði veg

04/01/2020

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hafði af­skipti ný­verið af öku­manni sem reynd­ist vera með falsað öku­skír­teini. Einnig leik­ur grun­ur á að hann hafi [...]

Reykjanesbraut lokuð vegna veðurs

04/01/2020

Vegagerðin hefur lokað Reykjanesbraut vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. Greint var frá því í morgun að umferð væri mjög hæg á brautinni og [...]

Búist við röskun á flugi

03/01/2020

Búast má við röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli laugardaginn 4. janúar 2020 vegna veðurs. Hægt er að fylgist með uppfærslum á flugtímum á vef [...]

Sprengdu flugelda inni í nýbyggingu

03/01/2020

Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Í Sandgerði var tilkynnt um unglinga sem voru að [...]
1 254 255 256 257 258 742