Grindavíkurbær mun standa fyrir um tveggja milljarða króna framkvæmdum á næstu fjórum árum samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Engin lán [...]
Ýmsir vankantar virðast vera á nýju leiðakerfi strætó sem tekur gildi á morgun. Íbúar í efri hverfum Innri-Njarðvíkur hafa látið óánægju sína í ljós [...]
Árlegi Vinadagur yngri flokka Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuknattleik verður haldinn í Blue-Höllinni á morgun, 5. janúar. Þar munu iðkendur beggja liða frá [...]
Búið er að opna Reykjanesbrautina og Grindavíkurveginn. Ástæðan fyrir lokuninni var meðal annars til að greiða úr umferðaróhöppum sem þar urðu og vegna mjög [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti nýverið af ökumanni sem reyndist vera með falsað ökuskírteini. Einnig leikur grunur á að hann hafi [...]
Reykjanesbær boðaði til fundar með íbúum Innri – Njarðvíkur vegna breytinga á leiðakerfi Strætó sem tekur gildi eftir helgina. Óhætt er að segja að [...]
Vegagerðin hefur lokað Reykjanesbraut vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. Greint var frá því í morgun að umferð væri mjög hæg á brautinni og [...]
Búast má við röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli laugardaginn 4. janúar 2020 vegna veðurs. Hægt er að fylgist með uppfærslum á flugtímum á vef [...]
Það er óhætt að segja að sannkallað bingóæði hafi runnið á stuðningsmenn Njarðvíkinga í körfuknattleik um hátíðirnar þegar vel á þriðja hundrað manns [...]
Viðskiptablaðið birti á dögunum lista yfir 32 launahæstu íþróttamenn Íslands árið 2019. Ekki kemur á óvart að langflestir þeirra stunda knattspyrnu að [...]
Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að tveir menn höfðu stolið sjónvarpi úr verslun í Njarðvík. Þegar lögreglumenn komu á staðinn [...]
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi í fyrramálið og má meðal annars búast við truflunum á samgöngum. [...]
Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Í Sandgerði var tilkynnt um unglinga sem voru að [...]
Skiptum er lokið í félaginu Kísill Ísland ehf. og ekkert fékkst upp í kröfur. Kröfum upp á 45 milljónir króna var lýst í búið, en skiptum lauk í desember, [...]