Tveir jarðskjálftar yfir þremur að stærð mældust nærri Grindavík í morgun. Samkvæmt töflu Veðurstofu Íslands yfir jarðskjálfta mældist annar klukkan 04:31 [...]
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Um er að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært allmarga ökumenn fyrir umferðalagabrot í annars ágætu umdæmi undanfarna daga. Til að mynda mældist sautján ára ökumaður á [...]
Tevin Falzon er á förum frá Njarðvík en eftir veru hans á reynslu hjá félaginu hefur sú ákvörðun verið tekin að semja ekki frekar við leikmanninn. [...]
Vegagerðin mun auka eftirlit með ástandi vega í nágrenni fjallsins Þorbjörns vegna óvissustigs almannavarna vegna mögulegrar kvikusöfnunar vestan við fjallið á [...]
Bus4u Iceland, sem annast rekstur almenningssamgangna í Reykjanesbæ, er þessa dagana í tilraunaakstri með almenningsvagn sem er knúinn 100% með rafmagni og mun hann [...]
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi við Bogabraut á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fram kemur á Vísi.is að slökkvilið [...]
Fjölmenni er á íbúafundi í íþróttahúsinu í Grindavík, sem hófst klukkan 16 í dag vegna óvissuástands sem lýst hefur verið yfir vegna jarðhræringa við [...]
Velferðarsvið Reykjanesbæjar hefur gert samning um rekstur fjölskylduheimilis í Reykjanesbæ fyrir barnavernd og hefur Barnaverndarstofa veitt leyfi til að vista þrjú [...]
Grindavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Seth LeDay um að leika með félaginu í Dominos deild karla. LeDay er 24 ára, 201 cm hár framherji sem kemur frá East [...]
Allir farsímar sem eru inni á ákveðnum sendum farsímakerfisins í og við Grindavík munu fá SMS-skilaboð í dag. Það er hluti af prófun kerfisins vegna [...]
Mikið álag var á starfsmönnum barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar á síðasta ári. Álagið mældist töluvert yfir viðmiðunarmörkum sem Barnaverndarstofa gefur út [...]
Bæjarstjórn Grinadvíkur mun funda með almannavarnanefnd, skipulags- og tæknideild bæjarsins, lögreglustjóra og fulltrúa frá HS orku klukkan tíu, þar sem næstu [...]
Gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins Voga gerir ráð fyrir að nýtt vatnsból verði tekið í notkun á síðari hluta skipulagstímabilsins. Núverandi vatnsból er [...]