Skemmtanaþyrstir Suðurnesjamenn hafa möguleikann á að skella sér út á lífið í kvöld þrátt fyrir samkomubann en skemmtistaðurinn Paddy´s verður opinn eins og [...]
Suðurnesjamönnum sem þurfa að sæta sóttkví fjölgar hratt um þessar mundir, en samkvæmt nýjustu tölum á vef Embættis landlæknis og Almannavarna, Covid.is, kemur [...]
Um 60 jarðskjálftar mældust á svæðinu við Krýsuvík í gærkvöld. Stærsti skjálftinn varð klukkan 21:21, þrír að stærð. Engar tilkynningar hafa borist um að [...]
Isavia, rekstraraðili Keflavíkurflugvallar, mun veita fullan afslátt af notendagjöldum flugfélaga á Keflavíkurflugvelli til 31. maí næstkomandi auk þess að veita [...]
Nemendur á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð við Menntaskólann á Ásbrú vinna um þessar mundir að samstarfsverkefni með Isavia. Munu þeir hanna og gera tölvuleiki [...]
Verslunarrisinn Hagar hafa lokað sérvöruverslun Hagkaups í Njarðvík, en verslunin var opnuð árið 2007. Í tilkynningu frá þeim Hagkaupsmönnum er ástæða [...]
Líkt og hjá öðrum félagasamtökum liggur starfsemi Skátanna að mestu leyti niðri um þessar mundir, en það þýðir þó ekki að það sé ekki hægt að skemmta [...]
Togarajómenn á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255 eru ekki smitaðir af kórónaveirunni eins og grunur lék á, en fjórir skipverjar voru skimaðir í Vestmannaeyjum í [...]
Heilsugæsluvakt HSS er opin frá kl 10-15 um helgar og á helgidögum á meðan ráðstafanir vegna COVID-19 eru í gangi og er fólk beðið um að hringja á undan sér í [...]
Jón Haukur Hafsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri með sérhæfingu á grunnskólastigi í Stapaskóla. Jón Haukur lauk B.Sc. í íþróttafræði frá [...]
Veðurstofa hefur gefið út gula veðurviðvörun, en spá stofnunarinnar gerir ráð fyrir sunnan hvassviðri eða stormi, slyddu og síðar rigningu, jafnvel talsverðri [...]
Nítján einstaklingar eru smitaðir af kórónuveirunni á Suðurnesjum og 141 í sóttkví samkvæmt nýjustu tölum á vef Embættis landlæknis og Almannavarna, covid.is [...]
Fjöldi hótela og gistiheimila hafa skráð sig á lista Ferðamálastofu yfir þá staði sem eru tilbúnir að taka á móti gestum sem þurfa í sóttkví [...]
Alls voru 17 af 20 skipverjum úr Hrafni Sveinbjarnarsyni GK-255 veikir og þrír mikið veikir þegar togarinn lagði að bryggju í Vestmannaeyjum [...]