Framtíðarhorfur Reykjanesbæjar eru ágætar, að mati bæjarstjórnar, þrátt fyrir tímabundna erfiðleika vegna Covid 19, en bæjarsjóður skilaði um fimm milljarða [...]
ÍSÍ hefur greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa [...]
Um kl 21:30 í gærkvöldi barst Brunavörnum Suðurnesja hjálparbeiðni frá Borgarnesi, vegna mikilla gróðurelda. Tankbíll, dælubíll og eiturefnabíll, sem er með [...]
Knattspyrnulið Grindavíkur hefur fengið KR-inginn Odd Inga Bjarnason að láni hjá félaginu út tímabilið. Grindavík féll úr efstu deild á [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi fimmtudaginn 14. maí að útvíkka aðgerðir um frestun fasteignagjalda og fullnýta þá heimild sem sveitarfélögum var [...]
Grindvíkingar hafa boðið Liverpool aðstoð við undirbúning fyrir keppni í ensku úrvalsdeildinni, en vonir standa til að hægt verði að hefja keppni á næstunni. [...]
Kristinn Pálsson hefur ákveðið kveðja uppeldisfélagið Njarðvík og halda á ný mið í körfunni á næstu leiktíð, en hann hefur samið við Grindavík. Kristinn [...]
Þrátt fyrir að breytingar hafi verið gerðar á samkomubanni vegna kóróna-veirunnar verða litlar tilslakanir á starfsemi HSS fyrst um sinn. • Áfram verður [...]
Lággjaldaflugfélagið Play hefur safnað nægu fjármagni til þess að hefja flug um leið og ástandið á flugmarkaði batnar. Þetta segir Skúli Skúlason, [...]
Stjórn Reykjaneshafnar ákvað á fundi sínum í dag að segja upp samningi við Thorsil sem hafði tryggt sér iðnaðarsvæði í Helguvík undir kísilver, en [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að ráðstafa allt að 50 milljónum króna í sérstakt átak í gegnum úrræði Vinnumálastofnunar. Úrræðið, sem kynnt [...]
Lausaganga hunda og katta var til umræðu á fundi umhverfis- og ferðamálanefndar Grindavíkur á dögunum, en nefndinni bárust erindi varðandi þessi mál. Nefndin [...]
Framkvæmdir við breytingar á kísilvers Stakksbergs í Helguvík gætu hafist snemma á næsta ári næsta ári, gangi áætlanir fyrirtækisins eftir og að því gefnu [...]
Skemmtigarðurinn heldur skemmtilegt sumar og leikjanámskeið við Seltjörn í Reykjanesbæ. Námskeiðið er haldið við útivistarsvæðið Seltjörn við Grindavíkur [...]