Fréttir

Ljósanótt aflýst

13/08/2020

Menningar- og atvinnuráð lagði fram til bókunar á fundi sínum þann 12. ágúst síðastliðinn að Ljósanótt yrði aflýst í ár í ljósi þess óvissuástands sem [...]

Mikil þörf á dagforeldrum

13/08/2020

Grindavíkurbær auglýsir eftir aðilum til að sinna daggæslu barna í heimahúsi. Daggæsla barna í heimahúsi er mikilvæg þjónusta gagnvart foreldrum barna sem hafa [...]

40 leituðu tveggja villtra

09/08/2020

Björg­un­ar­sveit­ir á Suður­nesj­um voru kallaðar út um klukk­an átta í kvöld vegna tveggja ein­stak­linga sem voru villt­ir í þoku. Síma­sam­band [...]

Arnar Dór með nýtt lag

08/08/2020

Stórsöngvarinn og Suðurnesjamaðurinn Arnar Dór hefur gefið út nýtt lag, Carolyn. Lagið er samið af öðrum Suðurnesjamanni, Gunnari Inga Guðmundssyni, og er [...]

Verkfærum stolið úr gám

08/08/2020

Lögreglu var í vikunni tilkynnt um innbrot í verkfæragám í umdæminu og þjófnað á verkfærum úr honum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að ekki sé ljóst hve [...]
1 187 188 189 190 191 743