Velferðarráð Reykjanesbæjar lýsir yfir áhyggjum af aðgengi íbúa að heilsugæslulæknum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, en málið var rætt á síðasta fundi [...]
Menningar- og atvinnuráð lagði fram til bókunar á fundi sínum þann 12. ágúst síðastliðinn að Ljósanótt yrði aflýst í ár í ljósi þess óvissuástands sem [...]
Grindavíkurbær auglýsir eftir aðilum til að sinna daggæslu barna í heimahúsi. Daggæsla barna í heimahúsi er mikilvæg þjónusta gagnvart foreldrum barna sem hafa [...]
ASÍ hefur gert nokkuð ítarlega könnun á verði og gæðum einnota andlitsgríma. Ódýrustu grímurnar í settum voru í Costco og ódýrustu í stykkjatali voru [...]
Sec einstaklingar hafa greinst með kórónuveirusmit á Suðurnesjum undanfarna daga og eru í einangrun. Þetta kemur fram á vef Embættis landlæknis og [...]
Mánudaginn 17. ágúst hefst vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ og verða nokkrar minniháttar breytingar á kerfinu . Ekki verður ekið á sunnudögum [...]
Á sjó er pop-up sýning úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar og að þessu sinni er þemað sjómennskan, sem er tenging við sögu Suðurnesja og staðsetningu Duus [...]
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta hátíðarhöldum á vegum sveitarfélagsins Voga á Fjölskyldudögum í ár. Ákvörðunin er tekin í ljósi aðstæðna og [...]
Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru kallaðar út um klukkan átta í kvöld vegna tveggja einstaklinga sem voru villtir í þoku. Símasamband [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur undanfarna daga verið virk í eftirliti með sóttvörnum og hefur þannig meðal annars skoðað matvöruverslanir í umdæminu til að [...]
Stórsöngvarinn og Suðurnesjamaðurinn Arnar Dór hefur gefið út nýtt lag, Carolyn. Lagið er samið af öðrum Suðurnesjamanni, Gunnari Inga Guðmundssyni, og er [...]
Lögreglu var í vikunni tilkynnt um innbrot í verkfæragám í umdæminu og þjófnað á verkfærum úr honum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að ekki sé ljóst hve [...]
Það styttist í að Hamborgarabúlla Tómasar opni í Reykjanesbæ, en framkvæmdir standa nú yfir við breytingar á húsnæði fyrirtækisins við Iðjustíg 1 í [...]