Hælisleitendur á Ásbrú segja að þeim hafi verið meinað að yfirgefa herbergi sín og neitað um mat, séu þeir ekki með grímur. Þeir segja einnig að einungis [...]
Vegna bilunar í dælustöð hitaveitu, þarf að loka fyrir heita vatnið miðvikudaginn 28.10.2020 kl.21:00. Lokunin nær yfir Voga, Vatnsleysuströnd, Njarðvík, [...]
Betur fór en á horfðist þegar að skúta strandaði við sjósetningu i Njarðvík í dag.Skútan var í drætti þegar að dráttartóg slitnaði og tók hana [...]
Dómsmálaráðuneytið hefur áhuga á að skoða möguleika á því að skipastóll Landhelgisgæslu Íslands (LHG) hafi aðstöðu hjá Reykjaneshöfn. Þetta kemur fram [...]
Ákveðið hefur verið að loka Sporthúsinu tímabundið á ný frá og með morgundeginum, 23. október. Opnað var fyrir hluta starfseminnar í kjölfar reglugerðar [...]
Bónstöðin Buddy Bíladekur var stofnuð í maí síðastliðnum en opnaði fyrir viðskipti í lok sumars eftir vandaðan undirbúning. Eins og nafnið gefur til kynna er [...]
Atvinnuleysi í Reykjanesbæ jókst um 1,1% á milli ágúst og september samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Samanlagður fjöldi atvinnulausra auk þeirra sem eru á [...]
Reykjanesbær hefur nú til skoðunar að byggja tjaldsvæði í sveitarfélaginu, en umræður um vöntun á slíku svæði hafa reglulega komið upp á samfélagsmiðlum [...]
Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Suðurgötu Suðurnesjabæ (Sandgerði), miðvikudaginn. 21.10.20 er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð [...]
Í dag gengur í suðaustankalda með smá rigningu eða slyddu á sunnan- og vestanverðu landinu en mun hægara og bjartviðri norðaustan til. Á [...]
Endurnýjun og breytingar á samningi Reykjanesbæjar við Útlendingastofnun vegna móttöku flóttafólks voru ræddar á fundi bæjarstjórnar sveitarfélagsins í gær, [...]
Ríkiskaup hefur, í kjölfar útboðs fyrir hönd lögregluembættanna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum tekið lægsta tilboði Brimborgar um kaup á 17 nýjum [...]
Fjöldi eftirskjálfta hefur fundist eftir stóra skjálftann sem reið yfir um klukkan tvö í dag. Rúmum hálftíma eftir þann stóra höfðu mælst um [...]
Stór jarðskjálfti fannst á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum í dag. Fjölmargir greina frá því á samfélagsmiðlum að um sé að ræða [...]