Reykjanesbær mun í ár hleypa af stokkunum nýju verkefni sem fengið hefur heitið Jólagarðurinn. Verkefnið mun leysi af hólmi tendrun ljósanna á vinabæjartrénu [...]
Stjórn Tjarnargötu 12 ehf hefur samþykkt kauptilboð Lauga ehf., rekstraraðila World Class, vegna Njarðarbrautar 20 dagsett og áréttar fyrirvara um skipulagsmál sem [...]
Njarðvíkingar hafa sagt upp samningi við þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu, Mikael Nikulásson. Mikael hafði stjórnað liðinu í eitt tímabil og endaði [...]
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið og Faxaflóa fyrir morgundaginn, 5. nóvember. Lögregla og björgunarsveitir benda [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti einróma fyrirhugaða uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn á bæjarstjórnarfundi þann 3. nóvember. Liður 4 í fundargerð stjórnar [...]
Foreldrar og forráðamenn barna í grunnskólum sem bjóða upp á mat frá Suðurnesjafyrirtækinu Skólamat ehf. hafa verið duglegir við að birta myndir af [...]
Skólamatur ehf., Sem sér um framleiðslu á skólamat, meðal annars í grunnskólum Reykjanesbæjar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að í ljós kom að ekki [...]
Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gerð göngu- og hjólastígs frá Grindavík að golfvelli (Húsatóftavöllur). Stígurinn er 3988 metra [...]
Suðurnesjafyrirtækið Ice-Group hefur ákveðið að gefa Fjölskylduhjálp Íslands á Suðurnesjum matvörur að verðmæti 500.000 kr. á mánuði í október, [...]
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er nú haldin í þriðja sinn dagana 2. – 8. nóvember. Um fimmtungur allra íbúa Reykjanesbæjar er af pólskum uppruna og [...]
Ungur maður sem varð fyrir því óláni að týna um 160 þúsund krónum í reiðufé fékk upphæðina til baka frá heiðarlegum borgara sem hafði fundið peninginn [...]
Skólastarf í grunnskólum á Suðurnesjum verður með töluvert breyttum hætti í kjölfar þess að hertar sóttvarnarreglur hafa tekið gildi. Skipulagsdagur er í [...]
Alls eru 47 einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni og í einangrun á Suðurnesjasvæðinu, en þeim hefur fækkað jafnt og þétt undanfarna daga en 60 manns voru í [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti á lista yfir þær konur sem hafa þénað hvað mest verðlaunafé í crossfit það sem af er ári. Sara hefur nælt [...]