Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka þátt í hlutafjáraukningu í Keili þar sem hlutur Reykjanesbæjar verður 33,926% eða rétt tæplega 126 milljónir [...]
Töluverð jarðskjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga undanfarna daga samkvæmt vef Veðurstofu Íslands. Skjálfti upp á 3,5 mældist upp úr miðnætti í [...]
Með breytingum á samkomutakmörkunum, sem tóku gildi á miðnætti, verður heimilt að hafa sundlaugar opnar fyrir allt að 50% af hámarksfjölda gesta samkvæmt [...]
Einungis 12 einstaklingar eru í sóttkví á Suðurnesjum vegna Covid 19, samkvæmt tölum á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is. Nítján einstaklingar eru í [...]
Erfiðlega hefur gengið að finna lausnir á umferðaröryggismálum við húsnæði Dansskólans Danskompaní við Brekkustíg, en erindi skólans vegna þessa hefur verið [...]
Grenndargámar verða settir upp við slökkvistöðina í Grindavík í febrúar á næsta ári. Hægt verður að losa sig við fjórar gerðir af hráefni í gámana; [...]
Reykjanesbær stendur fyrir samkeppni um best skreytta húsið og best skreyttu götuna. Valið er í höndum bæjarbúa og annarra áhugasamra sem eru hvattir til þess að [...]
Eigandi Cargoflutninga ehf., í Reykjanesbæ, Guðbergur Reynisson hefur boðist til að flytj bóluefni við Kórónuveirunni ókeypis til allra landshluta um [...]
Netsamband virðist vera slæmt á Suðurnesjum ef marka má umræður í Facebook-hópnum Reykjanesbær – Gerum góðan bæ betri. Nokkrir tugir einstaklinga hafa [...]
Þjónustuverðlaun Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2019 voru afhent nýverið. Að þessu sinni hlýtur Bláa lónið þjónustuverðlaun verslana og Hjá Höllu fær [...]
Aðventugarðurinn á Tjarnargötutorgi og í skrúðgarði opnar formlega á laugardag þegar kveikt verður á ljósaskreytingum og ljósin tendruð á jólatrénu á [...]
Frystitogaranum Baldvini Njálssyni GK 400, sem gerður er út af Nesfiski, var siglt til hafnar í gærkvöldi eftir að vart varð við COVID-einkenni hjá einum [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar á stjórnvöld að lengja tímabil atvinnuleysisbóta tímabundið til að bregðast við alvarlegum efnahagslegum afleiðingum [...]