Reykjanesbær og Íslenskir aðalverktakar hf hafa undirritað verksamning vegna framkvæmda við áfanga 2 við Stapaskóla. Byggingin mun hýsa fullbúið íþróttahús [...]
Reykjanesbær kynnir vinnslutillögu Aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 samkvæmt 30. Gr. skipulagslaga. Vinnslutillagan er aðgengileg á heimasíðu Reykjanesbæjar [...]
Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins í dag, þar á meðal á Suðurnesjum. Fólk er varað frá því að vera á ferðinni og þá [...]
Gönguleið A, að gosstöðvunum við Fagradalsfjall hefur verið lokað. Hraun hefur nú tekið að flæða yfir varnargarða skammt frá gönguleið A og mun ekki líða [...]
Njarðvík leikur til VÍS-bikarúrslita í dag gegn Stjörnunni en liðin mætast kl. 19:45 í Smáranum í Kópavogi. Njarðvíkingar hafa verið duglegir í að komast í [...]
Það hitnaði heldur betur í kolunum hjá unga fólkinu á myndinni hér fyrir ofan þegar það heimsótti gosstöðvarnar við Fagradalsfjall, svo mikið að það var [...]
Lokað hefur verið fyrir umferð að gosstöðvunum vegna hraunflæðis. Er það gert af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á Facebook-síðu lögreglunnar á [...]
Ökumaður sem ætlaði að snúa bifreið sinni við bakkaði ofan í skurð með þeim afleiðingum að bifreiðin valt. Bílveltan varð aðfaranótt mánudags við [...]
Tæplega 500 manns hafa, á tæpum sólarhring, sett nafn sitt á undirskriftalista þar sem mótmælt er harðlega þeim áformum Félagsmálaráðuneytisins og [...]
Þróttur úr Vogum tryggði sér í gær deildarmeistaratitilinn í 2. deild karla í knattspyrnu með því að gera 2:2 jafntefli við Magna á heimavelli. [...]
Eigandi vinningsmiða í Happdrætti DAS, sem dreginn var út síðastliðinn fimmtudag, fékk 15 milljónir í sinn hlut. Maðurinn er búsettur í [...]
Sjaldgæfur flækingur, Bognefur eða Glossy Ibis upp á engilsaxnesku, hefur dregið fuglaáhugafólk og -ljósmyndara að tjörninni í Innri-Njarðvík undanfarna daga, en [...]