Fréttir

Sjóherinn pirrar Njarðvíkinga

08/05/2022

Bandaríski sjóherinn stendur fyrir aðflugsæfingum á Keflavíkurflugvelli þessa stundina. Samkvæmt flugvef Flightradar, sem birtir flugupplýsingar í rauntíma eru [...]

Hinsegin vika í Grindavík

08/05/2022

Dagana 16.-20. maí næstkomandi fer fram hinsegin vika í Grindavík. Tilgangur vikunnar er að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja [...]

Árleg vorhreinsun hefst í dag

06/05/2022

Àrleg vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 6. maí og stendur til 16. maí.Íbúar eru til að leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því að hreinsa rusl, [...]

Kenna bæjarbúum á útiæfingatækin

05/05/2022

Þjálfari frá Heilsuakademíu Keilis mun kenna íbúum Reykjanesbæjar á útiæfingatækin og sýna einfaldar æfingar í Skrúðgarðinum laugardaginn 7.maí milli kl [...]

Lögregla æfir forgangsakstur

05/05/2022

Vegfarendur á Suðurnesjum og víðar á suðvestur horninu gætu átt von á að verða varir við lögreglubifreiðar á ferðinni í dag í forgangsakstri. Um er að [...]

Pólsk hátíð í Grindavík

03/05/2022

Laugardaginn 7. maí næstkomandi á milli klukkan 16:00-18:00 verður blásið til pólskrar hátíðar í Kvikunni í Grindavík. Tilefnið er stjórnarskrárdagur [...]
1 116 117 118 119 120 742