Bandaríski sjóherinn stendur fyrir aðflugsæfingum á Keflavíkurflugvelli þessa stundina. Samkvæmt flugvef Flightradar, sem birtir flugupplýsingar í rauntíma eru [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir og lið hennar Wolfsburg eru þýskir meistarar kvenna í knattspyrnu eftir stórsigur á Jena í dag, 10-1. Sveindís [...]
Dagana 16.-20. maí næstkomandi fer fram hinsegin vika í Grindavík. Tilgangur vikunnar er að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að greiða stofnframlag, 12% af áætluðum byggingarkostnaði tveggja félaga, Brynju hússjóðs og Bjargs, af rúmlega 1300 [...]
Búist er við að yfir eitt þúsund manns mæti og geri sér glaðan dag á árshátíð Reykjanesbæjar, sem haldin verður í öllum sölum Hljómahallar í kvöld. [...]
Àrleg vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 6. maí og stendur til 16. maí.Íbúar eru til að leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því að hreinsa rusl, [...]
Mario Matasovic hefur framlengt samningi sínum við Njarðvík í Subwaydeild karla til næstu þriggja ára. Mario átti eitt sitt besta tímabil til þessa í [...]
Brunavarnir Suðurnesja bjóða Suðurnesjafólki að koma og skoða nýju slökkvistöðina við Flugvelli og tækjabúnað nú um helgina. Opið verður frá 13:00-16:00 [...]
Þjálfari frá Heilsuakademíu Keilis mun kenna íbúum Reykjanesbæjar á útiæfingatækin og sýna einfaldar æfingar í Skrúðgarðinum laugardaginn 7.maí milli kl [...]
Fyrir breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka á síðasta ári var tekin ákvörðun um að gefa til valinna safna um allt land nokkurn hluta listaverkasafns bankans sem [...]
Vegfarendur á Suðurnesjum og víðar á suðvestur horninu gætu átt von á að verða varir við lögreglubifreiðar á ferðinni í dag í forgangsakstri. Um er að [...]
Eignarhaldsfélagið Kóngsbakki, sem er í eigu hjónanna Gunnars Örlygssonar og Guðrúnar Hildar Jóhannsdóttur, seldi 0,73% hlut í flugfélaginu Play í síðasta [...]
Samningur Reykjanesbæjar við íþróttafélögin Njarðvík og Keflavík um rekstur íþróttasvæða hefur verið hækkaður. Bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins [...]
Laugardaginn 7. maí næstkomandi á milli klukkan 16:00-18:00 verður blásið til pólskrar hátíðar í Kvikunni í Grindavík. Tilefnið er stjórnarskrárdagur [...]
Píratar og óháðir bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí nk. Í fyrsta sæti er Ragnhildur L. Guðmudnsdótir kennari sem leiðir listann fyrir [...]