Fréttir

Helguvíkurvegi lokað tímabundið

05/11/2022

Helguvíkurvegi, á milli Bergvegar og Hólmbergsbrautar hefur verið lokað tímabundið vegna endurnýjunar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í lok nóvember og [...]

Frysta leiguverð í þrjá mánuði.

04/11/2022

Stjórn Brynju leigu­fé­lags ses. hef­ur í ljósi mik­ill­ar verðbólgu á þessu ári ákveðið að frysta leigu­verð næstu þrjá mánuði. Leigufélagið á [...]

Isabella Ósk semur við Njarðvík

31/10/2022

Isabella Ósk Sigurðardóttir samdi í kvöld við kvennalið Njarðvíkur og mun ljúka tímabilinu með Ljónynjum. Um gríðarlegan hvalreka er að ræða enda Isabella [...]

Glenn tekur við Keflavík

31/10/2022

Keflavík hefur ráðið Jonathan Glenn í starf þjálfara meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV [...]

Loka Njarðarbraut vegna framkvæmda

26/10/2022

Njarðarbraut verður lokað á milli Stekks og Stapabrautar seinnipartinn á morgun fimmtudag vegna framkvæmda. Kaflinn verður fræstur eftir hádegi, en klukkan 17:00 [...]

Upptökur á True detective í Vogum

26/10/2022

Í dag standa yfir tökur á sjónvarpsþættinum True detective, sem kvikmyndaframleiðandinn HBO vinnur að og fara þær að hluta til fram innan Sveitarfélagsins Voga. [...]

Stefna á stofnun bílastæðasjóðs

24/10/2022

Skipulagsfulltrúi Reykjanesbæjar hefur lagt fram drög að stofnun bílastæðasjóðs í sveitarfélaginu. Stofnun bílastæðasjóðs hefur lengi verið í bígerð en [...]
1 106 107 108 109 110 750