Helguvíkurvegi, á milli Bergvegar og Hólmbergsbrautar hefur verið lokað tímabundið vegna endurnýjunar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í lok nóvember og [...]
Starfsfólk Isavia og dótturfélaga, sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli, getur nú sótt íslenskunámskeið í boði félagsins í vinnutíma. [...]
Isabella Ósk Sigurðardóttir samdi í kvöld við kvennalið Njarðvíkur og mun ljúka tímabilinu með Ljónynjum. Um gríðarlegan hvalreka er að ræða enda Isabella [...]
Keflavík hefur ráðið Jonathan Glenn í starf þjálfara meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV [...]
Freysteinn Ingi Guðnason hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur. Freysteinn er yngsti leikmaðurinn í sögu liðsins sem hefur [...]
Stefnt er að því að malbika í Reykjanesbæ, í dag, föstudaginn 28. október, með lítilsháttar umferðarlögum. Eftirfarandi kaflar verða vinnusvæði þennan [...]
Keflavíkurflugvöllur var settur í einhverskonar varúðarástand fyrr í dag vegna sprengjuhótunar. Lögreglan hefur síðan metið hótunina ótrúverðuga og er [...]
Njarðarbraut verður lokað á milli Stekks og Stapabrautar seinnipartinn á morgun fimmtudag vegna framkvæmda. Kaflinn verður fræstur eftir hádegi, en klukkan 17:00 [...]
Í dag standa yfir tökur á sjónvarpsþættinum True detective, sem kvikmyndaframleiðandinn HBO vinnur að og fara þær að hluta til fram innan Sveitarfélagsins Voga. [...]
Reykjanesbær opnaði í fyrra Aðventusvellið sem er hluti af Aðventugarðinum. Aðventusvellið er 200m2 umhverfisvænt skautasvell staðsett í skrúðgarðinum við [...]
Skipulagsfulltrúi Reykjanesbæjar hefur lagt fram drög að stofnun bílastæðasjóðs í sveitarfélaginu. Stofnun bílastæðasjóðs hefur lengi verið í bígerð en [...]
Sjóbjörgunarsveitir á Suðurnesjum auk tveggja þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á mesta forgangi á öðrum tímanum í dag, eftir að [...]