Fréttir

Eldur í verönd og skjólveggjum

26/08/2022

Eld­ur kom upp í verönd við ein­býl­is­hús í Vog­um á Vatns­leysu­strönd í nótt, til­kynn­ing um eld­inn barst klukk­an rúm­lega fimm í morg­un. [...]

Björguðu manni úr sjónum

17/08/2022

Karlmanni var bjargað úr sjónum úti fyrir Garði á Suðurnesjum síðdegis í dag. Lögregla og björgunarsveit komu að aðgerðum á vettvangi og er þeim nú lokið. [...]

Hvassviðri og rigning framundan

16/08/2022

Veðurstofa hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, þar með talið Suðurnesjasvæðið, fyrir morgundaginn. Gert er ráð fyrir hvassviðri og rigningu. [...]
1 106 107 108 109 110 742