Við vígsluathöfn á nýju íþróttamannvirki á laugardaginn skrifaði Grindavíkurbær undir samstarfssamninga við UMFG, Kvenfélag Grindavíkur, Golfklúbb [...]
Grindvíkingar og Njarðvíkingar sigruðu leiki sína í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld, Grindvíkingar léku gegn nýliðum Hattar í Grindavík en [...]
Daninn Tommy Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari Víðis Garði í 3. deildinni. Nielsen þjálfaði lið Grindavíkur í 1. deildinni á nýliðnu tímabili en ekki [...]
Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar knattspyrnudeildar Keflavíkur var að ráða nýjan þjálfara til liðsins, Þorvaldur Örlygsson varð fyrir valinu og er hann [...]
Ný stjórn Knattspyrnudeildar var kosin á aukaaðalfundi deildarinnar sem fór fram í félagsheimili Keflavíkur fimmtudaginn 8. október. Samkvæmt lögum félagsins [...]
Hinn bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga Stefan Bonneau mun mögulega vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir að verða frá vegna meiðsla næstu 6-9 [...]
Grindvíkingar hafa ráðið nýjan erlendan leikmann en það mun vera Eric Wise sem er 25 ára gamall framherji úr UCI háskólanum í Kaliforníu. Eric þessi spilaði [...]
Guðmundur Steinarsson verður áfram aðalþjálfari meistaraflokks Njarðvikur og Ómar Jóhannsson verður honum áfram til aðstoðar. Guðmundur tók við liðinu [...]
Grindvíkingurinn, og leikmaður Álasunds í norsku úrvalsdeildinni, Daníel Leó Grétarsson, hefur verið valinn í 20 manna hóp fyrir leiki við Úkraínu og Skotland [...]
Góður árangur náðist á TYR móti Ægis sem fram fór í Laugardalnum helgina 02. – 03. október. Þangað sendi ÍRB eingöngu þrjá efstu hópana. Keppt var í [...]
Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í félagsheimilinu við Sunnubraut laugardaginn 3. október. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við 26 ára miðherja, Marquise Simmons frá Bandaríkjunum, um að leika með liðinu í vetur. Þetta kom fram í fréttum [...]
Gunnar Magnús Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna til næstu tveggja ára. Gunnar hefur verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Gunnar [...]
Síðusta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu var leikin í dag og fengu Keflvíkingar Leiknismenn í heimsókn á Nettó-völlinn. Bæði lið voru fallin [...]