Arnór B. Vilbergsson hlaut Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna. Verðlaunin hlaut Arnór fyrir framlag sitt til tónlistarlífs í Reykjanesbæ. Verðlaunin eru [...]
Perla Sóley Arinbjörnsdóttir, 16 ára nemi við Fjölbrautarskóla Suðurnesja, gerði sér lítið fyrir og heillaði dómarana í Jólastjörnunni 2016 upp úr skónum [...]
Listasafn Reykjanesbæjar opnar í dag kl. 18.00 sýninguna Við sjónarrönd, sem er samvinnuverkefni þeirra Elvu Hreiðarsdóttur, Phyllis Ewen frá Bandaríkjunum og [...]
Sýningin Þó líði ár og öld, um söngvarann Björgvin Halldórsson verður opnuð formlega í Rokksafni Íslands, Hljómahöll, laugardaginn 12. nóvember kl. 15:00. Á [...]
Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2016, verður afhent við formlega athöfn í Bátasal Duus Safnahúsa föstudaginn 11. nóvember n.k. kl. 18.00. Styrktar- [...]
Allskyns furðuverur voru á ferðinni á Suðurnesjunum í kvöld, flestar undir meter á hæð, og margir tóku vel á því skreytingunum í tilefni af hrekkjavökunni. [...]
Kosningavökur stjórnmálaflokkana sem bjóða fram til Alþingis í Suðurkjördæmi verða flestar í miðbæ Reykjanesbæjar, það má því gera ráð fyrir að bærinn [...]
Gestum sem heimsóttu Bókasafn Reykjanesbæjar brá heldur betur í brún í morgun, en safnið leit út eins og glæpavetvangur, lögregluborðar, blóðslettur, hnífar, [...]
Reykjanesbær mun opna nýja inniaðstöðu fyrir Golfklúbb Suðurnesja og Púttklúbb Suðurnesja í Íþróttaakademíunni við Krossmóta 58 föstudaginn 28. október [...]
Síðustu tónleikar Indversku prinsessunnar Leoncie verða haldnir á Hard Rock Café við Lækjargötu þann 26. nóvember næstkomandi. Tónleikana heldur söngkonan [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sýnt það undanfarin misseri að þar á bæ hugsa menn vel leikmenn sína og stuðningsmenn, og á því varð engin breyting [...]
Tónlistarmaðurinn góðkunni, Mugison, kemur fram á tónleikum í Stapa í Hljómahöll þann 3. desember næstkomandi. Hann verður með fullt band með sér og lofar [...]