Kínverska fjárfestingafélagið Geely Group hefur ákveðið að leggja 45,5 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 6 milljarða íslenskra króna, til hlutafjáraukningar [...]
Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir tóku þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í Azebaijan á dögunum. Sunneva synti þrjú sund [...]
Þann 29.júní fékk Leikskólinn Laut í Grindavík afhentann Grænfánann í þriðja sinn. Börnin komu saman og í sameiningu var fáninn dreginn að húni. Síðan [...]
Stefanía Sigurþórsdóttir var valin aldursflokkameistari í Telpnaflokki fyrir samanlagðan árangur í 800, 200 og 100 m skriðsundi og en einnig hlaut Stefanía [...]
Leigufélagið Tjarnarverk ehf. hefur verið töluvert í umræðunni undanfarna daga eftir að fréttir birtust um að fyrirtækið hygðist hækka húsaleigu hjá [...]
Sandgerðingarnir úr Reyni gerðu góða ferð yfir í Garð í kvöld þegar þeir heimsóttu Víðismenn í 3ju deildinni í knattspyrnu. Nágrannaslagnum lauk með 0-1 [...]
Rúllustigar eru snilldar fyrirbæri, þægilegir og einfaldir í notkun. En þrátt fyrir að vera einfaldir í notkun verður ótrúlega mikið af slysum í þessum græjum [...]
Viðræður Reykjanesbæjar við lánadrottna um niðurfærslu skulda ganga hægt, meðal annars vegna áforma ríksins að aflétta gjaldeyrishöftum með samkomulagi [...]
Hljóðbylgjan Svæðisútvarp Suðurnesja fm 101.2 hefur gert samkomulag við knattspyrnudeild Keflavíkur um að taka að sér að lýsa leikjum Keflavíkur heima og heiman [...]
Undirskriftasöfnun vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík er hafin á vef Þjóðskrár, island.is, þar er skorað á bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ að láta [...]
AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15 ára saman og var því vel [...]
Landsnet er í startholunum með framkvæmdir á Suðurnesjum, en raflínur liggja þvert yfir mögulegt flugvallarstæði í Hvassahrauni, þetta kemur fram í [...]
Ríka og fræga fólkið sem við sjáum annað veifið á sjónvarpsskjánum verður, af einhverjum ástæðum oft fyrir barðinu á háðfuglum heimsins – Einhverjir [...]
Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu var í viðtali í Akraborginni á X-inu í dag þar sem hann ræddi pistilinn sem hann skrifaði og fjallaði um [...]