Síðastliðinn vetur var unnið af krafti að því að iPad væða ýmsar stofnanir bæjarins. Yfir 100 tæki hafa verið tekin í notkun, langsamlega flest í [...]
Að venju verður blönduð fjölskyldudagskrá á útisviðinu á laugardegi Ljósanætur og að þessu sinni verður það Leikhópurinn Lotta sem stýrir dagskránni og [...]
Verkefni Reykjanesbæjar „Framtíðarsýn í menntamálum“ er á meðal útvalinna verkefna sem tilnefnd eru til Evrópskra verðlauna í opinberri stjórnsýslu. [...]
Embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur verið rekið með halla allt frá árinu 2001. Í lok árs 2008 var hann orðinn verulegur eða samtals 186,1 m.kr. [...]
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í Grindavík létu gott af sér leiða á dögunum og settu sektarsjóð sumarsins í gott málefni, en þær hétu á Petru Rós [...]
Korpak-systurnar, þær Kinga og Zuzanna tóku þátt í landsmóti í Póllandi (Polish Junior Championship) á dögunum, Zuzanna Korpak keppti í flokki 14-15 ára [...]
Síðastliðið haust skipaði bæjarráð Sandgerðisbæjar vinnuhóp um framtíðarsýn í leikskólamálum. Í erindisbréfi fyrir vinnu hópsins kemur fram að honum var [...]
Lögreglan á Suðurnesjum opnaði Facebook síðu embættisins í mars 2012 og var tilgangurinn meðal annars sá að ná betur til fólks í umdæminu. Ekki var að spyrja [...]
Reykjaneshöfn hefur skuldbundið sig til að ráðast í framkvæmdir við Helguvíkurhöfn vegna samninga við fyrirtækin Thorsil og United Silicon. Hins vegar hafa hvorki [...]
Í samstarfi við Foreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur verður boðið upp á hafragraut alla morgna áður en skóli hefst, frá kl. 7:30- 8:00, nemendum að [...]
Leikmenn Víðis tóku í kvöld þátt skemmtilegri áskorun #Dizzygoals fyrir The Global Goals sem felur í sér að leikmenn hlaupi þrettán hringi í kring um [...]
Á hádegi á morgun er spáð 18 stiga hita og sólskini á höfuðborgarsvæðinu en nokkuð stífur vindur að austan. Víða um landið verður þá bjart og fallegt, [...]