Vegna malbikunarframkvæmda verður Reykjanesbraut lokuð fyrir umferð frá Grindavíkurvegi í átt að Reykjavík, að álverinu í Straumsvík, frá klukkan 20:00 [...]
Njarðvíkingar hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Subwaydeild karla sem hefst aftur á sunnudaginn, en samið hefur verið við Spánverjann Nacho Martin. Martin er [...]
Framkvæmdarstjori umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar hafa óskað er eftir að kaupa búnað í hreinsi- og dælustöð við Fitjabraut, þannig að nánast [...]
Ungmennaráð Reykjanesbæjar kynnti á fundi með bæjarstjórn 1. nóvember síðastliðinn áhugaverða hugmynd um að komið verði til móts við leghafa í grunnskólum [...]
Lokað verður fyrir umferð um Reykjanesbraut úr Njarðvíkum í Hafnarfjörð um miðja næstu viku vegna framkvæmda. Nákvæm tímasetning liggur ekki [...]
Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ dagana 10. til 13. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem fjölbreytileikanum verður [...]
Áskorun íbúa Ásahverfis til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar um að gera úrbætur og laga það sem upp á vantar til að klára það sem lagt var upp með [...]
Landhelgisgæsla Íslands hefur óskað eftir afstöðu Suðurnesjabæjar til fyrirhugaðrar staðsetningar sprengjueyðingar vestan Keflavíkurflugvallar. Málið var rætt [...]
Tillöga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Framnesveg 11, sem felur í sér fjölgun íbúða um 23, eða úr 87 íbúðum í 110 hefur verið samþykkt í umhverfis- og [...]
Helguvíkurvegi, á milli Bergvegar og Hólmbergsbrautar hefur verið lokað tímabundið vegna endurnýjunar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í lok nóvember og [...]
Starfsfólk Isavia og dótturfélaga, sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli, getur nú sótt íslenskunámskeið í boði félagsins í vinnutíma. [...]
Isabella Ósk Sigurðardóttir samdi í kvöld við kvennalið Njarðvíkur og mun ljúka tímabilinu með Ljónynjum. Um gríðarlegan hvalreka er að ræða enda Isabella [...]
Keflavík hefur ráðið Jonathan Glenn í starf þjálfara meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV [...]