Fréttir

Loka Reykjanesbraut í sólarhring

15/11/2022

Vegna malbikunarframkvæmda verður Reykjanesbraut lokuð fyrir umferð frá Grindavíkurvegi í átt að Reykjavík, að álverinu í Straumsvík, frá klukkan 20:00 [...]

110 íbúðir rísa við Framnesveg

08/11/2022

Tillöga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Framnesveg 11, sem felur í sér fjölgun íbúða um 23, eða úr 87 íbúðum í 110 hefur verið samþykkt í umhverfis- og [...]

Helguvíkurvegi lokað tímabundið

05/11/2022

Helguvíkurvegi, á milli Bergvegar og Hólmbergsbrautar hefur verið lokað tímabundið vegna endurnýjunar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í lok nóvember og [...]

Frysta leiguverð í þrjá mánuði.

04/11/2022

Stjórn Brynju leigu­fé­lags ses. hef­ur í ljósi mik­ill­ar verðbólgu á þessu ári ákveðið að frysta leigu­verð næstu þrjá mánuði. Leigufélagið á [...]

Isabella Ósk semur við Njarðvík

31/10/2022

Isabella Ósk Sigurðardóttir samdi í kvöld við kvennalið Njarðvíkur og mun ljúka tímabilinu með Ljónynjum. Um gríðarlegan hvalreka er að ræða enda Isabella [...]

Glenn tekur við Keflavík

31/10/2022

Keflavík hefur ráðið Jonathan Glenn í starf þjálfara meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV [...]
1 97 98 99 100 101 742