Tvær listasýningar verða opnaðar hjá listasafni Reykjanesbæjar næsta laugardag klukkan 14. Á sama tíma fer fram afhending Súlunnar, en Súlan er veitt árlega [...]
Sveitarfélagið Vogar hefur óskað eftir tilboðum í 1593 fermetra atvinnuhúsnæði og byggingarrétt á lóðinni Hafnargötu 101. Verkefni þess aðila sem samið [...]
Brotist var inn í húsnæði Fjölsmiðjunnar í nótt. Rúða var brotin og peningum stolið, segir á Facebook-síðu Fjölsmiðjunnar. Ógæfusamir einstaklingar þurftu [...]
Drög að þjónustusamningi Reykjanesbæjar, félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og Fjölmenningarseturs um samræmda móttöku flóttafólks ásamt kröfulýsingu um [...]
Tæplega 200 fleiri einstaklingar fengu greidda fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ miðað við sama tíma í fyrra, en alls var 313 einstaklingum greidd fjárhagsaðstoð [...]
Grindavík hefur samið við bandaríska leikstjórnandan Damier Pitts um að leika með félaginu út tímabilið í Subway deild karla. Frá þessu er greint á vefnum [...]
Drög að samkomulagi milli Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar um lóðirnar við Grófina 2 og 2a, var lagt fyrir bæjarráð Reykjanesbæjar á fundi þess í morgun og var [...]
HS Orka og Sæbýli rekstur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um sæeyrnaeldi í Auðlindagarði HS Orku. Sæbýli hefur á þessu ári verið að byggja upp [...]
Fulltrúi Umbótar, sem situr í minnihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, hefur lagt fram hugmyndir varðandi lækkun kostnaðar eða aukningu tekna hjá sveitarfélaginu. [...]
Reykjanesbraut er opin aftur vegna veðurs en lokar aftur kl 19:00 í kvöld fimmtudag 17. nóvember og opnar aftur kl 12:00 föstudaginn 18. nóvember. Þetta kemur fram á [...]
Alls fóru 596.505 farþegar um Keflavíkurflugvöll í október mánuði. Þar af voru Kaupmannahöfn, London, París, New York og Boston vinsælustu áfangastaðirnir af [...]
Keflavíkurmarkvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson hefur gert þriggja ára samning við FH. Sindri Kristinn hefur leikið allan sinn feril með Keflavík. [...]
Sindri Kristinn Ólafsson og knattspyrnudeild Keflavíkur munu ekki endurnýja samninga sína og því kveður Sindri Keflavík í bili. Sindri Kristinn sem hefur verið [...]
Körfuknattleiksdeild Hauka hefur verið dæmdur sigur 0-20 í leik Tindastóls og Hauka sem fram fór á Sauðárkrók þann 17. október 2022 í VÍS-bikarnum. Liðið mun [...]