Reykjanesbæjar hefur óskað eftir tilboðum í ræstingar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða ræstingu fyrir 11 stofnanir innan sveitarfélagsins sem [...]
Mögulegt er að rafmagn fari af Reykjanesi á morgun, laugardaginn 21. janúar. Landsnet mun þá ráðast í viðgerðir á aðaleldingavara, sem bilaði á dögunum með [...]
Vegsgerðin varar ökumenn við miklu vatni á vegum, þar á meðal Reykjanesbraut, vegna asahláku. Þá er víða flughált á útvegum á Suðurnesjum, samkvæmt [...]
Heitavatnslaust hefur verið viða á Suðurnesjum í dag, eftir að grafið var í streng, með þeim afleiðingum að dælur slógu út. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]
Í desember fengu 332 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ, en alls voru greiddar kr. 49.210.254 króna. Í sama mánuði árið 2021 fengu 148 [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar fór yfir helstu punkta úr skýrslu umhverfis- og framkvæmdasviðs vegna fyrirspurnar um snjómokstur í [...]
Sveitarfélagið Vogar hefur gert samning við fyrirtækið Grocery Store ehf um leigu á verslunarrými í Iðndal 2 en þar hyggst fyrirtækið hefja rekstur [...]
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafa óskað eftir upplýsingum varðandi tafir á sorphreinsun í sveitarfélaginu, en miklar umræður hafa [...]
Njarðvíkingar leika sinn þúsundasta leik í efstu deild karla í körfuknattleik þegar liðið tekur á móti Hetti í Ljónagryfjunni í kvöld. Af því tilefni [...]
Á föstudag gerir Veðurstofan ráð fyrir Suðaustan 15-23 m/s um morguninn með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri með talsverðri rigningu sunnanlands. Hiti [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tók þátt í Wodapalooza CrossFit stórmótinu í Miami um síðustu helgi og landaði sjötta sætinu í einstaklingskeppni mótsins. [...]
Mstvöruverslunin Kostur í Njarðvík hefur lækkað verð á fjölmörgum vöruflokkum töluvert. Í tilkynningu frá versluninni segir að þetta sé gert til að leggja [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur sent frá sér ályktun vegna þeirrar stöðu sem upp kom í gær þegar öll sveitarfélög á Suðurnesjum voru án rafmagns í rúmar [...]
Tilboð voru opnuð í endurbætur á byggingu 1776 á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli í dag. Tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum og voru J.J. pípulagnir [...]
Eins og flestir íbúar Suðurnesja tóku eftir fór rafmagn af öllum Suðurnesjum klukkan rúmlega þrjú, með þeim afleiðingum að heimili og fyrirtæki urðu [...]