Veðurstofan gerir ráð fyrir Suðaustan 10-15 metrum á sekúndu, með snjókomu, á Suðurnesjum, í kvöld. Jólasnjórinn á leiðinni sýnist okkur. En samkvæmt spá [...]
Reykjanesbær og Reykjanes Investment ehf. undirrituðu í dag kaupsamning vegna Grófarinnar 2 í Reykjanesbæ og samstarfs- og þróunarsamning vegna nærliggjandi lóða. [...]
Niðurstöður úr sýnatökum leiddu í ljós myglu á nokkrum stöðum í Holtaskóla í Reykjanesbæ. Enn er verið að kenna í heilsuspillandi húsnæði, samkvæmt [...]
Lögreglan á Suðurnesjum heldur úti öflugu eftirliti með ölvunarakstri á aðventunni. Það er helst frá því að segja að ökumenn stóðu sig frábærlega vel um [...]
Leiðréttur þjónustusamningur um samræmda móttöku flóttafólks á milli Reykjanesbæjar og ríkisins var lagður fyrir á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar á [...]
Lögreglan á Suðurnesjum vekur athygli ökumanna og vegfarenda á að nú er orðið ansi hált á morgnana og sól lágt á lofti, sem getur haft áhrif á sýn ökumanns. [...]
Vinna við að koma Myllubakkaskóla í starfhæft ástand, eftir að mygla kom upp í húsnæðinu, mun taka nokkur ár. Samhliða uppbyggingu á skólahúsnæðinu verður [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2023 til og með 2026 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 6. desember síðastliðinn. Í áætluninni eru helstu áherslur og [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2023 til og með 2026 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 6. desember 2022 og var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil [...]
Tekist var á um mögulegan flutning á Bókasafni Reykjanesbæjar frá Tjarnargötu yfir í Hljómahöll á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, en meirihlutiinn hefur [...]
Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar fram sameiginlega bókun allra bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar, varðandi kísilver Stakksbergs í Helguvík, á fundi bæjarstjórnar [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lýsti fyrr í dag eftir Thomas De Farrier, 66 ára breta, vegna rannsóknar. Lögreglan greindi svo frá því í kvöld að Thomas væri [...]
Haldnir verða sérstakir hátíðartónleikar í Bergi í Hljómahöll næstkomandi laugardag klukkan tólf. Tónleikarnir eru í boði sendiráðs lýðveldisins Póllands [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Thomas De Farrier, en hann er 66 ára frá Bretlandi. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Thomas, eða vita [...]
Rafmagnslaust verður á stóru svæði í Grindavík nótt á milli 23:00 og 06:00 vegna vinnu í dreifistöð við Túngötu í Grindavík. Beðist er velvirðingar á [...]