Reykjanesklasinn ehf. gekk nýverið frá kaupum á byggingum Norðuráls í Helguvík. Húsnæðið sem er um 25 þúsund fermetrar að grunnfleti hefur staðið autt um [...]
Landsliðsmaðurinn og Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti mjög góða leiki í undankeppni HM í körfuknattleik sem hefur verið í gangi undanfarna mánuði. [...]
Næstu tólf árin er stefnt að því að fara í þrjár stórar framkvæmdir, tengibyggingu milli Norður- og Suðurbyggingar sem ber heitið SLN21 (um 22.000 m²), nýja [...]
Flugvél Icelandair, á leið til Heathrowflugvallar í London, sem snúið var við eftir flugtak á Keflavíkurflugvelli er nú lent aftur á Keflavíkurflugvelli, heilu og [...]
Hættustig er í gildi á Keflavíkurflugvelli vegna flugvélar frá Icelandair sem er að koma inn til lendingar á næstu mínútum. Samkvæmt vef Vísis virðist [...]
Miðvikudaginn 1. mars nk. kl. 17:00 verður haldinn íbúafundur í Stapa um málefni fólks á flótta. Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa um hvernig móttöku [...]
Isavia hefur tilkynnt um niðurstöður útboðs um rekstur veitingastaða. Þrír veitingastaðir munu opna í Leifsstöð síðar á árinu. Veitingastaðurinn Bakað [...]
Sprengjuhótanir bárust á fleiri stofnanir í Reykjanesbæ en ráðhúsið, sem var rýmt í kjölfarið. Hótun var meðal annars beint að leikskólnum Akri í [...]
Ráðhús Reykjanesbæjar var rýmt vegna sprengjuhótunar sem barst í tölvupósti á aðal netfang sveitarfélagsins í morgun. Sprengjuleitarhundur frá [...]
Ótímabundið yfirvinnubann félagsmanna FFR sem starfa hjá Isavia ohf., Isavia innanlandsflugvellir ehf. og Isavia ANS ehf. hefur verið samþykkt og mun að óbreyttu [...]
Samherji fiskeldi býður til kynningarfundar í tilefni af skilum á umhverfismatsskýrslu Eldisgarðs í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Fundurinn verður í formi [...]
Sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjanesbæjar hefur lagt til að sérstakar húsnæðisbætur sveitarfélagsins taki mið af hækkun almennra húsnæðisbóta frá 1. [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar tók fyrir fyrirspurn eigenda Hafnargötu 39 varðandi breytingar á húsnæðinu, úr veitingastað í gistiheimili. Í dag eru [...]
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur ákveðið að halda atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann, en félagið hefur verið með lausa samninga síðan í lok október á [...]
Hugmyndir eru um að gera verulegar breytingar á sundlaugarsvæðinu í Grindavík en frumhönnun á nýju sundlaugarsvæði var kynnt íbúum á opnum fundi í vikunni. [...]