Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir að komast í samband við þann aðila sem olli tjóni á bifreið sem lagt var framan við verslun Bónus við Tjarnargötu. Ekið [...]
Töluverð umræða hefur verið á samfélagmiðlum undanfarið um snjómokstur í Reykjanesbæ og ljóst að sitt sýnist hverjum um hvernig til hefur tekist þetta árið. [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst nokkuð óvenjuleg tilkynning frá vegfarenda sem hafði rekist á gæs með frosinn gogg. Vegfarandinn lagði til hlýja úlpu sem [...]
FMS hf hefur ráðið Einar Guðmundsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Hann tekur við starfinu af Ragnari H. Kristjánssyni þann 31. janúar næstkomandi. [...]
Söfnun úrgangs frá heimilum hefur raskast mikið frá því um miðjan desember. Í skýringum verktaka er vísað bæði til veðurs og færðar annars vegar og [...]
Veitingastaðurinn Soho mun gefa þann mat sem fellur til eftir hádegið til umkomulausra barna í Suðurnesjabæ og sporna þannig gegn matarsóun. Frá þessu greinir [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur hafnað tilboðum sem bárust í byggingu á nýjum leikskóla við Drekadal í nýju Dalshverfi III. Þetta kom frá á fundi ráðsins í [...]
Engin tilboð bárust í verkefni á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins vegna endurbóta á byggingu á öryggissvæðinu Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða byggingu 1776 [...]
Skatturinn skorar í dag á eigendur 1.165 skráðra félaga um að skrá raunverulega eigendur félaganna. Verði það ekki gert á næstu tveimur [...]
Íbúi í Innri-Njarðvík sem varð var við hreyfingu í garðinum hjá varð nokkuð hissa þegar hún sá hvaða gestir voru þar á ferð, en um var að ræða rjúpur, [...]
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir 2 àra samning við Keflavík. Þetta eru kærkomnar fréttir fyrir stuðningsmenn liðsins sem hefur misst níu leikmenn [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að frístundastyrkur (hvatagreiðslur) fyrir foreldra barna á aldrinum 4 til 18 ára séu kr. 45.000.- frá 1. janúar 2023 [...]