Gestir Safnahelgar á Suðurnesjum eru hvattir til að heimsækja öll byggðarlögin á Suðurnesjum og sjá hvað þau hafa upp á að bjóða á Safnahelginni. Á þeirri [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann á 165 km hraða á Reykjanesbraut í dag. Viðkomandi má eiga von á sekt upp á 230.000 krónur og sviptingu ökuréttinda [...]
Stefnt er að opnun nýrrar 8400 fermetra líkamsræktarstöðvar World Class á Fitjum í Njarðvík eftir þrjú ár. Áætlað er að kostnaðurinn verði 10 milljarðar [...]
Gestum Kvikunnar hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Alls heimsóttu tæplega 22.500 gestir Kvikuna, menningarhús Grindvíkinga, á árinu 2022. Til samanburðar [...]
Sýningin UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW opnar í Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 11. mars kl. 14:00 og stendur til sunnudagsins 16. apríl 2023. Sýningarstjórar eru [...]
Samstarf Kölku og SORPU við ráðstöfun úrgangs mun aukast enn frekar á komandi árum. Félögin hafa náð saman um að allar sérsafnaðar matarleifar sem safnast á [...]
Sjálfstæðisflokkurinn og Umbót, sem skipa minnihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, hafa lagt til að Íþrótta- og tómstundafulltrúi sveitarfélagsins verði hluti [...]
Framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar á um 5,6 km kafla milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns munu hefjast í vor, gangi áætlanir Vegagerðarinnar eftir. [...]
Skrifað hefur verið undir verksamning við Sparra ehf. vegna LHG á Keflavíkurflugvelli Endurbætur á byggingu 1776 og er því kominn á bindandi samningur milli aðila. [...]
Græni iðngarðurinn, sem til stendur að setja upp í Helguvík, virðist vera að fara nokkuð vel af stað. Greint er frá því á Facebook-síðu félagsins að nú [...]
Reykjanesbær hefur skrifað undir samstarfssamning við Samtökin 78 um hinsegin fræðslu, ráðgjöf og stuðning til handa nemendum og starfsfólki sveitarfélagsins sem [...]
Eigendur tveggja lóða við Brekadal óskuðu á dögunum eftir breytingu á deiliskipulagi, þannig að í stað tveggja hæða húsa eins og gert er ráð fyrir á [...]
Undirbúningur stendur nú yfir í Vogum að tökum fyrir sjónvarpsþáttaröðina True Detective sem bandaríska kvikmyndafyrirtækið HBO stendur fyrir hér á landi. [...]