Verne Global áformar að fjárfesta fyrir hátt í 70 milljarða króna í gagnaveri sínu á Ásbrú í Reykjanesbæ á næstu fimm árum. Fyrirtækið hyggst ráðast í [...]
Íþróttafélagið Þróttur Vogum leitar nú logandi ljósi barna sem fæddust 1. maí til 5. júní í ár, en þau munu eiga von á fínum glaðningi frá félaginu. [...]
Áætlað er að reisa 390 metra langan viðlegukant í Helguvík á Reykjanesskaga fyrir herskip Atlantshafsbandalagsins. Einnig er gert ráð fyrir að [...]
Mögulegt er að einn sá besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur alið, Gylfi Sigurðsson, mæti til leiks í Lengjudeildinni og þá með Grindavík, ef eitthvað er að [...]
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja stöðvaði starfsemi veitingastaðanna Malai Thai og Royal Indian í byrjun apríl og hefur heilbrigðisnefnd Suðurnesja staðfest þá [...]
Reykjanesbær hefur opnað nýja ábendingagátt á vef sveitarfélagsins, en um er að ræða eina einingu í gæðakerfi sveitarfélagsins sem hefur verið í innleiðingu [...]
Fasteignasalan Fold auglýsir fjölbýlishús með 8 íbúðum og traustum leigutekjum frá opinberum aðilum til sölu. Eignin er á Ásbrú. Í auglýsingu segir að [...]
Vegagerðin áætlar að fræsa og malbika vegkafla á Njarðarbraut. Fræsing hefst í dag, mánudag, við Krossmóa. Markmiðið er að fræsa á mánudaginn og malbika [...]
Verkfall félagsmanna BSRB hófst í morgun eftir að ekki náðust samningar á milli aðila. Verkfallið mun hafa töluverð áhrif í Reykjanesbæ, meðal annars á [...]
Boðað hefur verið verkfall starfsfólks Suðurnesjabæjar sem eiga aðild að Starfsmannafélagi Suðurnesja frá og með mánudeginum 5. júní nk. Ef verkfall hefst [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ráðið Pétur Ingvarsson sem þjálfara meistaraflokks karla fyrir komandi tímabil í Subway deild karla. Pétur hefur þjálfað [...]
Samkvæmt samningum ættu laun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar að hækka í samræmi við þingfararkaup í júlí næstkomandi, en launin eru hlutfall af launum þingmanna [...]
Sumarkvöld Betri Bæjar í Reykjanesbæ verður haldið í kvöld, 1.júní. Líkt og undanfarin ár verður opið í verslunum til 22:00 þar sem frábær tilboð og [...]