Bæjarráð Sandgerðisbæjar samþykkti á fundi 14.7.2015 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008 – 2024 skv. 1. mgr. 36. gr. [...]
Þróttarar í Vogum kunna að búa til stemningu í kringum liðið, um 250 manns mættu á völlinn þegar liðið tók á móti liði Stál-úlfs á fánadegi félagsins [...]
Árangur Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur á heimsleikunum í crossfit sem fram fóru í Kaliforniu hefur vart farið framhjá nokkrum Suðurnesjamanni en hún lenti sem [...]
Hinn glæsilegi körfuboltavöllur við Hópsskóla virðist vera mjög lokkandi í augum skemmdarvarga en í gær var kveikt í undirlagi vallarins. Er þetta í annað [...]
Starfsmenn Grindavíkurbæjar settu nú á dögunum upp þrenginar í innkomu við Austurhóp en hámarkshraði í götunni hefur verið færður niður í 30 km/klst. [...]
Fánadagur Þróttar í Vogum er í dag og er fólk hvatt til að klæðast fötum í litum félagsins og gera sér glaðan dag með því að mæta á völlinn og hvetja [...]
ATP tónlistarhátiðin virðist vera að festa sig í sessi hér á landi en hátíðin var haldin í þriðja skipti á Ásbrú í byrjun júlí. Á meðal atriða í ár [...]
Íbúatala Reykjanesbæjar fór upp í 15.000 á föstudaginn þegar sprækur strákur kom í heiminn á ljósmæðravakt Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Af þessu [...]
Theodór Kjartansson hjá Skotdeild Keflavíkur sló eigið Íslansmet á sunnudag á Landsmóti STÍ í 300 metra liggjandi skotfimi sem haldið var hjá Skotdeild [...]
Um hálfellefu í kvöld voru björgunarsveitir á Suðurnesjum kallaðar út vegna elds í bát rétt við Leiru. Um var að ræða 12 tonna plastbát með tveimur aðilum [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var rétt í þessu að tryggja sér 3ja sætið á heimsleikunum í crossfit sem fram fóru í Carson í Kaliforníu. Sara eins og hún er [...]
Söru Sigmundsdóttur bíður nú lokagrein Heimsleikana í crossfit en í hverju verður keppt hefur enn ekki verið tilkynnt. Sara er efst í kvennaflokki fyrir [...]
Sporthúsið og Crossfit Suðurnes setja allt í botn á síðasta degi heimsleikana í Crossfit. Opið hús og allir velkomnir. Auglýsing: Það gerist ekki mikið hollara [...]
Vefpressan, fyrirtæki Björns Inga Hrafnssonar, hefur keypt útgáfuna Fótspor, sem gaf út fjölda vikublaða, þar á meðal gaf fyrirtækið út Reykjanes, blað sem [...]