Í upphafi skólaárs var skrifað undir samstarfssamining á milli Njarðvíkurskóla og Björgunarsveitarinnar Suðurnes um áframhaldandi samstarf, en undanfarin ár hefur [...]
Maður sem féll úr álstiga þar sem hann var við vinnu sína í gær handleggsbrotnaði og fór úr olnbogalið. Maðurinn var að vinna við brunavarnarkerfi í [...]
Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar knattspyrnudeildar Keflavíkur var að ráða nýjan þjálfara til liðsins, Þorvaldur Örlygsson varð fyrir valinu og er hann [...]
Forvarnarhópur frà Eistlandi kynnti sér forvarnarstarf í Reykjanesbæ og skiptust à góðum hugmyndum til að efla starf beggja. Hópurinn kynnti sér að auki starfið [...]
Verr hefði getað farið en raun varð á þegar flugvél tók af stað úr stæði á Keflavíkurflugvelli með þeim afleiðingum að gámur sem stóð nærri henni tókst [...]
Ný stjórn Knattspyrnudeildar var kosin á aukaaðalfundi deildarinnar sem fór fram í félagsheimili Keflavíkur fimmtudaginn 8. október. Samkvæmt lögum félagsins [...]
Hinn bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga Stefan Bonneau mun mögulega vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir að verða frá vegna meiðsla næstu 6-9 [...]
Útgangurinn á forsætisráðherranum okkar, er ekki spurning að hann fái stílista eða betri aðstoðarmenn. Ef hann er ekki í einum spariskóm og NIKE á hinni þá [...]
Grindvíkingar hafa ráðið nýjan erlendan leikmann en það mun vera Eric Wise sem er 25 ára gamall framherji úr UCI háskólanum í Kaliforníu. Eric þessi spilaði [...]
Daglega er hægt að fljúga þrisvar til fimm sinnum á dag frá Keflavíkurflugvelli til Kaupmannahafnar en íslensku félögin tvö hafa setið ein að flugleiðinni um [...]
Starfsfólk skrifstofu Vísis hf. gerðu sér lítið fyrir um helgina og nældu sér í 13 rétta á enska seðlinum í getraunum og höfðu þau rúmar 420 þúsund krónur [...]
Hagnaður Kaffitárs á árinu 2014 nam 1,6 milljónum króna en þetta er mikil lækkun frá fyrra ári en þá var hagnaður félagsins um það bil 86 milljónir króna. [...]