Þrotabú Hafhúsa ehf., dótturfélags Atafls, sem áður hét Keflavíkurverktakar hf., hefur verið gert upp, en félagið sem áður hét Athús ehf. átti meðal [...]
Fyrrverandi framkvæmdastjóri og stjórnarmaður einkahlutaféags í Sandgerði var dæmdur til greiðslu sektar að upphæð 43.265.000 krónur vegna meiriháttar brota [...]
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson, sem leikur með IFK Gautaborg, kemur inn í landsliðshóp karla í knattspyrnu fyrir leikina gegn Króatíu og Möltu, [...]
Það getur verið snúið að vera ferðamaður á Íslandi, óvanur þeim aðstæðum sem hér eru ríkjandi. Til dæmis urðu lögreglumenn á Suðurnesjum varir við [...]
Leigufélagið Ásabyggð, á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurfluvelli, Ásbrú, sameinast Heimavöllum leigufélagi og mun sameinað félag undir [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í vikunni vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna var með fíkniefni í fórum sínum. Sama máli gegndi [...]
Bjarni Magnússon mun þjálfa kvennalið Grindavíkur það sem eftir lifir tímabils, en hann skrifaði undir samning þess efnis í gær. Gengi liðsins hefur verið [...]
Grindavík, Keflavík og Njarðvík unnu öll leiki sína í fimmtu umferð Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi, mis sannfærandi þó. Keflvíkingar tóku [...]
Fyrsta Kjörbúðin verður opnuð í Sandgerði í dag, en öllum verslunum Samkaupa, sem bera nöfnin Úrval og Strax verður breytt á næstunni. Þetta er gert [...]
Vegna anna í kosningabaráttunni náði ég ekki að kasta fram föstudagspistli í síðustu viku og því blanda ég saman uppgjöri tveggja vikna í þessum pistli. Já, [...]
Um 158 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í október síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 59 þúsund [...]
Töluvert er um að ökumenn gæti ekki að hraðanum við akstur bifreiða í íbúahverfum Reykjanesbæjar og eru dæmi um að lögregan á Suðurnesjum hafi svipt [...]
Vinstri bakvörðurinn Jósef Kristinn Kristinsson er á leið til Stjörnunnar frá Grindavík, en samningur Jósefs við Grindavík rann út að loknu síðasta tímabili. [...]