Ökumaður sem var á ferðinni eftir Reykjanesbraut í gær mældist á 146 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Hann reyndist ekki vera orðinn [...]
Bílvelta varð á Hafnarvegi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún fór nokkrar [...]
Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ, FFGÍR, bjóða öllum foreldrum á fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni þriðjudaginn 28.nóvember frá klukkan 18-19 í [...]
Persónuvernd gerði athugasemdir við Facebook-færslu lögreglustjórans á Suðurnesjum eftir að lögreglan hvatti foreldra til að kaupa GPS-úr [...]
Magnús G. Jensson bætti eigið Íslandsmet í loftriffli unglinga þegar hann náði 557,7 stigum, í keppni í loftriffli unglinga, en eldra Íslandsmetið setti Magnús [...]
Kvennalið Keflavíkur í blaki tekur á móti liði UMFL í bikarkeppninni í blaki þriðjudaginn 21. nóvember næstkomandi. Leikurinn fer fram í íþróttamiðstöð [...]
Afleit byrjun Grindavíkinga gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla í körfuknattleik gerði útslagið þegar liðið tapaði með 10 stiga mun, 88-78. [...]
Haukar lögðu Njarðvíkinga örugglega í Dominos-deildinni í körfuknattleik þegar liðin mættust í Hafnarfirði í dag. Haukar skoruðu 108 stig gegn 75 stigum [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var svellkaldur á vítalínunni, þegar hann gulltryggði sigur Barry háskóla á liði Eckerd, 93-89, í bandarísku [...]
Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands hafa gefið út veðurspá fyrir komandi viku. Reiknað er með Bjartviðri á sunnanverðu landinu og um tveggja stiga frosti. [...]
Karlmaður slasaðist þegar hann féll af timburpalli í Reykjanesbæ. Maðurinn var við vinnu sína í byggingavöruverslun þegar óhappið varð. Fallið var um tveggja [...]
Hóperðir Sævars, sem sjá um að þjónusta strætónotendur í Reykjanesbæ, hafa tekið í gagnið Facebook-síðu sem auðveldar þeim sem teljað sig hafa tapað [...]
Einn var fluttur undir læknishendur í vikunni eftir að ammoníaksleki hafði orðið í vinnslusal frystihúss í Grindavík. Ástæða hans var sú að ammoníaksrör í [...]