Félagaskipti Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík hafa verið dregin til baka í kjölfar þess að svo virðist sem nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, [...]
Almannavarðnir hafa lýst yfir hættustigi vegna hættu á hitaveituskorti á Reykjanesi. Svokölluð Njarðvíkuræð, stofnæð hitaveitu í Svartsengi, er farin í [...]
Að beiðni Hitaveitu Suðurnesja verður Sundmiðstöðin Vatnaveröld lokuð um óákveðin tíma vegna jarðhræringa á Reykjanesskaganum. Þetta kemur fram í [...]
Mikil hætta er á að hraun renni yfir hitaveituæð HS veitna í Svartsengi. Það þýðir að ekkert heitt vatn yrði á Suðurnesjum og nágrannasveitafélögum. Þetta [...]
Hraunið úr eldgosinu sem hófst í morgun er byrjað að flæða yfir Grindavíkurveg. Þetta sést vel á vefmyndavélum, en þar má sjá viðbragðsaðila [...]
Hraun nálgast nú Grindavíkurveg, nokkuð hratt, að því er sjá má á vefmyndavélum. Viðbragðsaðilar á vettvangi gossins hyggjast ekki loka Grindavíkurvegi að [...]
Suðurnesjafólk hefur verið duglegt við að mynda gosið sem hófst um klukkan sex í morgun og deila á samfélagsmiðlum. Vinsælasti textinn sem birtist við [...]
Eldgos er hafið á ný á Reykjanesskaga. Gosið hófst um klukkan sex í morgun. Það varð vart við aukna skjálftavirkni kl. 05:40 í morgun, og var um [...]
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja og starfsfólk eignaumsýslu Reykjanesbæjar munu skoða hvort mögulegt sé að mygla sé komin upp í Akurskóla í Innri-Njarðvík. [...]
Almannavarnir hafa biðlar til fyrirtækja og óskað eftir mannskap til að hjálpa til við flutninga í Grindavík sem geta mögulega sent mannskap í [...]
Fimmtudaginn 1. febrúar var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ári hjá Reykjanesbæ sem og þeim sem luku störfum á árinu 2023 [...]
Eitt glæsilegasta einbýlishús Reykjanesbæjar er á söluskrá hjá Allt fasteignasölu. Húsið stendur á einstakri lóð við sjóinn og ótrúlegu útsýni yfir [...]
Alls hafa 53 húseignir (30 íbúðareignir og 23 atvinnueignir) og 2 innbú verið metin sem altjón af matsmönnum Náttúruhamfaratrygginga Íslands (NTÍ). Búið er að [...]