Það verður sannkallaður grannaslagur í undanúslitum Maltbikarsins laugardaginn 13. janúar þegar Njarðvík og Keflavík mætast í Maltbikarúrslitum kvenna. [...]
Keflvíkingar lögðu Snæfell að velli í síðari undanúrslitaleik Maltbikarsins í körfuknattleik í Laugardalshöll, 83-81, eftir framlengingu. Staðan að loknum [...]
Njarðvíkurstúlkur eru komnar í úrslitaleik Maltbikarsins eftir ótrúlega flottan sigur á Skallagrími, en leikið var í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur [...]
Líkt og undanfarin tvö ár munu Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark veita viðurkenningar til einstaklings eða fyrirtækis sem starfa í [...]
Sunnudaginn 14. janúar 2018 verður haldin Innanlandsráðstefna EPTA í Bergi tónleika- og fyrirlestrarsal Tónlistarskóla Reykjanesbæjar frá kl. 10:00-19:00. Hægt [...]
Alls bárust Reykjanesbæ átta athugasemdir við tillögu að breytingu á deilidkipulagi við Framnesveg 11 sem er lóðin sem gamla sundhöllin stendur á. Tvær [...]
Um helgina fór fram fyrsti Keflavíkur-Njarðvíkur dagurinn í körfubolta þegar Körfuknattleiksdeild Keflavíkur í samstarfi við Humarsöluna ehf bauð nágrönnum [...]
Í nótt og á morgun nálgast kröpp og dýpkandi lægð sunnan úr hafi og fer þá að hvessa af suðaustri, en gert er ráð fyrir allt að 25 metrum á sekúndu [...]
Bikarúrslitaleikir yngri flokka í körfuknattleik fara fram samhliða úrslitum meistaraflokkanna, en yngri flokkarnir spila á föstudeginum 12. mars og sunnudeginum 14. [...]
Undanúrslitaviðureign Njarðvíkur og Skallagríms í Maltbikarkvenna fram fer fimmtudaginn 11. janúar kl. 17:00 í Laugardalshöll. Gengi Njarðvíkinga í deildinni [...]
Þróttu Vogum hefur samið við Högna Madsen, 32 ára, Færeying um að leika með liðinu í sumar. Högni lék síðast með Fram í Inkasso-deildinni, en þar á undan [...]
Tillögur vegna breytinga á deiliskipulagi við Framnesveg 11 verða ræddar á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar í kvöld, en um er að ræða lóðina [...]
Grindvíkingar hafa fengið til sín nýjan leikmann fyrir komandi baráttu í Pepsi-deildinni í sumar, en það er miðjumaðurinn Aron Jóhannsson sem kemur til liðsins [...]
Ekki er leyfilegt að setja landgöngurana út á Keflavíkurflugvelli til að flytja farþega frá borði þegar vindur fer yfir 25 metra á sekúndu, en á annan tug [...]
Suðurnesjamenn búa við hæsta eldsneytisverð í heimi, samkvæmt vefsíðunni Global petrol prices, sem kannar verð á eldsneyti flestra landa heimsins vikulega. Í [...]