Veðurstofan hefur lýst því yfir að eldgosinu sem hófst við Sundhnúksgíg morguninn 8. febrúar sé lokið. Í tilkynningu segir að engin merki um gosvirkni hafi [...]
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja lítur svo á að tilmæli Almannavarna, um að fólk og fyrirtæki séu beðin um að spara heitt vatn og rafmagn, beri það með sér að [...]
Almannavarnir hafa sett upp lista þar sem algengum spurningum varðandi heitavatns- og rafmagnsleysi er svarað auk leiðbeininga frá félagi pípulagningameistara. Hér [...]
Brimborg Bílorka og Orkan á Fitjum hafa lækkað verð á hleðslu fyrir rafbíla, eftir að tilmæli þess efnis barst frá Almannavörnum. Brimborg býður heimataxta [...]
Tómas Logi Hallgrímsson, fulltrúi svæðisstjórnar björgunarsveita í aðgerðarstjórn almannavarna á Suðurnesjum, segir, í samtali við Vísi.is, að vandamálið [...]
Næsta vika mun taka á samtakamátt og samheldni íbúa á Reykjanesi eftir að ljóst varð að heitt vatn muni ekki berast um veitukerfi næstu daga, eftir að [...]
Svo virðist sem hitaveitulögn hafi farið í sundur undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir, [...]
Svokölluð Njarðvíkuræð stofnlögn hitaveitu frá Svartsengi til Fitja fór í sundur undir hrauni, samkvæmt heimildum sudurnes.net, og því mun ekki berast heitt vatn [...]
Álag á raforkukerfið veldur því að rafmagnslaust er enn í Innri Njarðvík og Ytri Njarðvík er komin að þolmörkum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku, [...]
Rafmagnslaust er í hluta Reykjanesbæjar og í Vogum á Vatnsleysuströnd. Fór rafmagn af Innri-Njarðvík nú um klukkan hálf átta í kvöld, nokkrum [...]
HS Veitur biðla til íbúa á Suðurnesjum að fara sparlega með rafmagn, en samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu er rafmagn byrjað að slá út á einhverjum stöðum. [...]
Vatni hefur verið hleypt á svokallaða Njarðvíkuræð, stofnæð hitaveitu frá Svartsengi til Fitja, en hún fór að hluta undir hraun. Fullur þrýstingur verður þó [...]
Útlit er fyrir að heitt vatn verði ekki komið að fullu á bæinn fyrr en í fyrsta lagi í lok dags á sunnudag, 11. febrúar. Í ljósi þess verður áfram skerðing [...]
Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Frumvarp þess efnis var [...]