Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Lýsa yfir goslokum

10/02/2024

Veðurstofan hefur lýst því yfir að eldgosinu sem hófst við Sundhnúksgíg morguninn 8. febrúar sé lokið. Í tilkynningu segir að engin merki um gosvirkni hafi [...]

Bjóða ókeypis hleðslu

10/02/2024

N1 hef­ur opnað fyr­ir hraðhleðslu í Reykja­nes­bæ og geta íbú­ar nú hlaðið bíla sína þar frítt. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá N1. [...]

Útilokað að ráðast í viðgerðir

10/02/2024

Svo virðist sem hitaveitulögn hafi farið í sundur undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir, [...]

Heitavatnslögn fór í sundur

10/02/2024

Svokölluð Njarðvíkuræð stofnlögn hitaveitu frá Svartsengi til Fitja fór í sundur undir hrauni, samkvæmt heimildum sudurnes.net, og því mun ekki berast heitt vatn [...]

Ytri-Njarðvík komin að þolmörkum

09/02/2024

Álag á raforkukerfið veldur því að rafmagnslaust er enn í Innri Njarðvík og Ytri Njarðvík er komin að þolmörkum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku, [...]

Víða rafmagnslaust á Suðurnesjum

09/02/2024

Raf­magns­laust er í hluta Reykja­nes­bæj­ar og í Vogum á Vatnsleysuströnd. Fór raf­magn af Innri-Njarðvík nú um klukk­an hálf átta í kvöld, nokkrum [...]

Vatn komið á Njarðvíkuræð

09/02/2024

Vatni hefur verið hleypt á svokallaða Njarðvíkuræð, stofnæð hitaveitu frá Svartsengi til Fitja, en hún fór að hluta undir hraun. Fullur þrýstingur verður þó [...]
1 35 36 37 38 39 741