Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum, heita 6 milljónum íslenskra króna í fundarlaun til þess sem getur veitt [...]
Flugvél ávegum bandaríska gosframleiðandans Coca Cola lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun, en um borð var meðal annars hinn eini sanni HM bikar, sem hampað verður [...]
Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við þjálfun karlaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik, en samið var við Einar í dag til þriggja ára. Einar tekur við starfinu [...]
Þýska flugfélagið Lufthansa mun bæta við við fjölda brottfara frá tveimur stærstu flugvöllum Þýskalands, Munchen og Frankfurt, en í heildina verða [...]
Patrik Snær Atlason skrifaði undir sinn fyrsta samning við Víðir en hann kom til liðsins í fyrra og spilaði þá 20 leiki og skoraði í þeim 9 mörk. Patrik [...]
Ekið var á tvær bifreiðar á Ásbrú í dag á milli klukkan 17:30 og 17:50 og yfirgaf tjónvaldurinn vettvang án þess að tilkynna eigendum eða lögreglu um atvikið. [...]
Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi hefur lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að ríkisstjórninni verði falið að skipa [...]
Samstarf Körfuknattleiksdeildar UMFN og þjálfara meistarflokks karla, Daníels Guðna Guðmundssonar hefur tekið enda, en stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar hefur [...]
Kári Jónsson skoraði líklega einhverja glæsilegustu körfu Íslandssögunnar þegar Haukar lögðu Keflvíkinga að velli í úrslitakeppni Dominosdeildarinnar í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur að undanförnu haft til rannsóknar mál sem upp kom þegar ungt íslenskt par kom til landsins með tvær ferðatöskur sem í voru falin [...]
Sautján ára ökumaður mældist á 147 km hraða í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Fimm til viðbótar [...]
Ökumaður sem var á ferð í Keflavík í vikunni varð fyrir því óhappi að bakka bifreið sinni á múvegg með þeim afleiðingum að veggurinn brotnaði. Þarna voru [...]