Nokkur trampólín fuku á Suðurnesjum í gærkvöldi og í nótt, þar á meðal eitt í Grindavík, þar sem björgunarsveitin Þorbjörn kom eigendum [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tryggði sér þátttökurétt á heimsleikunum í crossfit, sem fram fara í Bandaríkjunum í sumar. Sara hafnaði í þriðja sæti [...]
Kosningabaráttan í Reykjanesbæ hefur verið á rólegu nótunum hingað til og flestir flokkar sammála um helstu baráttumálin. Flestir flokkar vilja einnig halda [...]
Innbrot í bílskúr í Keflavík var nýverið tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum. Þaðan hafði verið stolið sjö rúmum, tveimur ísskápum og þremur skápum. [...]
Betur fór en á horfðist þegar ökumaður ók bifreið sinni utan í vegrið á Reykjanesbraut fyrr í vikunni með þeim afleiðingum að hún festist við vegriðið og [...]
Hvað ef strætókortið væri samtengt sundkortinu og bókasafnskortinu og á heimasíðu Reykjanesbæjar væri rafræn íbúagátt þar sem hægt væri að kaupa og [...]
Lögregla hefur lokið störfum á vettvangi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur tösku, sem grunur lék á að innihéldi sprengiefni verið komið fyrir á meðal [...]
Rýma þurfti Flugstöð Leifs Eiríkssonar um klukkan 18 í dag vegna tösku sem skilin hafði verið eftir og fannst í suðurbyggingu flugvallarins. Frá þessu var greint [...]
Í þremur húsleitum sem lögreglan á Suðurnesjum hefur farið í á síðustu dögum, að fenginni heimild, hefur verið haldlagt umtalsvert magn af fíkniefnum og [...]
Á föstudag undirrituðu bæjaryfirvöld og Villikettir samning um tilraunaverkefni um að hlúa að villi- og vergangsköttum í landi Reykjanesbæjar og sporna við [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 192 km hraða á Reykjanesbraut þar [...]
Penninn ehf. átti lægsta tilboðið í sameiginlegu örútboði Reykjanesbæjar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna kaupa á námsgögnum fyrir grunnskólabörn. [...]
Mótorhjólaslys varð í gærmorgun á Nesvegi, nærri Golfklúbbi Grindavíkur þegar maður missti stjórn á hjóli sínu og það hafnaði utan vegar. Hann var fluttur [...]
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar gera athugasemdir við samanburð Samtaka atvinnulífsins [...]