Hæsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang, þegar horft er til landshluta, er á Suðurnesjum en 22,3% íbúa í sveitarfélögunum fjórum er með erlent ríkisfang. [...]
Erlendur karlmaður var í gær gripinn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með snjallúr og rakspíra sem hann var grunaður um að hafa stolið í fríhöfninni. Verðmæti [...]
Mesta breyting á leiguverði tveggja herbergja íbúða á landinu á einu ári, frá desember 2017 til desember 2018, var á Suðurnesjum, en leiguverðið á [...]
Bílvelta varð á Grindavíkurvegi í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Selhálsi norðanverðum. Hún fór út af veginum og valt í vegkantinum. [...]
Athugull vegfarandi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum veitti athygli bifreið með kerru hlaðna búslóð sem ekið var eftir vegaslóða í átt að Vogum. [...]
Sorpeyðingarstöð Suðurneja færði Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eina og hálfa milljón króna að gjöf í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins á nýliðnu [...]
Staðsetning nýs gervigrasvallar vestan Reykjaneshallar mun ráðast af því hvort nýta eigi hann sem æfingavöll eða keppnisvöll. Þá má nýta Reykjaneshöll betur, [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum tekið nokkra ökumenn úr umferða vegna gruns um vímuefnaakstur. Einn þeirra sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði í þriðja sæti á sterku crossfit-móti sem fram fór í Miami í Bandaríkjunum um helgina. Fyrsta sætið á mótinu gaf [...]
Sorpstöð Suðurlands bs. hefur farið þess að leit við Sorpeyðingarstöð Suðurnesja að síðarnefnda félagið taki við úrgangi af Suðurlandi til eyðingar í [...]
Mikil skemmdarverk voru unnin á skrifstofuhúsnæði í Grindavík á dögunum. Veggklæðning á húsnæðinu var brotin að stórum hluta. Eigandi húsnæðisins ókar [...]
Lögreglan á Suðurnesjum fann meint fíkniefni, lyf og stera í húsleit í umdæminu sem gerð var nýverið að fenginni heimild. Grunur lék á að þar færi fram [...]
Ekið var á lögreglubifreið á vettvangi umferðarslyss á Reykjanesbraut í morgun, en mikil hálka var á brautinni og aðstæður erfiðar. Lögreglan á Suðurnesjum [...]
Töluvert hefur verið um að unglingar hafi unnið skemmdarverk á fjölbýlishúsum í Innri-Njarðvík að undanförnu og eru íbúar orðnir þreyttir á ástandinu ef [...]
Erlendur karlmaður var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sl. sunnudag vegna gruns um að hann hefði látið greipar sópa í fríhöfninni. Hann átti þá [...]