Vinsælasta sjóvarpsefnið hér á landi um þessar mundir, spennuþættirnir Ófærð, er að töluverðu leyti tekið upp á Reykjanesskaganum, þrátt fyrir að eiga að [...]
Samtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík afhentu bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ undirskriftalista 2700 íbúa Reykjanesbæjar í dag, en þeir sem rituðu nöfn [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar ætlað kynferðisbrot þar sem grunur leikur á að konu hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað í Reykjanesbæ [...]
Sveitarfélagið Vogar auglýsir nú laust til umsóknar starf skólastjóra Stóru-Vogaskóla. Skólinn er heildstæður grunnskóli, með rúmlega 170 frábæra nemendur [...]
Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð til 4. mars næstkomandi yfir karli á sextugsaldri sem er grunaður um ítrekaðan þjófnað á [...]
Grindavík hefur gert eins árs samning við hollenska framherjann, Patrick N‘Koyi og serbneska kantmanninn og framherjann Vladimir Tufegdzic. Patrick er 29 ára og kemur [...]
Munnlegur málflutningur í málaferlum ÍAV og ítalska fyrirtækisins Tenova gegn Arion banka vegna byggingar kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík fer fram [...]
Um 7.000 íbúðir eru þessa dagana í byggingu hér á landi samkvæmt nýjustu upplýsingum. Þær upplýsingar eru byggðar á niðurstöðum átakshóps sem vann [...]
Lögreglan á Suðurnesjum varar íbúa við svikahröppum sem herja á fólk á svæðinu með símtölum, en svikahrapparnir þykist vera frá Microsoft og eru að falast [...]
Fyrsti hópur ferðamanna breska flugfélagsins Jet2.com og ferðaskrifstofunnar Jet2CityBreaks kom til Keflavíkurflugvallar frá Glasgow í Skotlandi í dag. Þetta var [...]
Viðhorf þeirra sem þiggja heilbrigðisþjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) er almennt jákvætt þegar horft er til einstakra deilda og þjónustuþátta, [...]
Síldarvinnslan hf. hefur ákveðið að hætta starfsemi fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. Verksmiðjan hefur verið starfrækt frá árinu 1997. Í [...]
Einn Stjórnarþingmaður og tveir þingmenn stjórnarandstöðu höfðu fyrir því að svara erindi Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, varðandi [...]