Umtalsverðu magni af verkfærum var stolið í vikunni þegar brotist var inn í verkstæði í Keflavík. Var meðal annars um að ræða borvélar, stingsög, [...]
„Út að leika” er heiti á málþingi sem haldið verður í fyrirlestrarsal Keilis að Grænásbraut 910 í dag frá kllukkan 13:00 til 15:00. Málþingið fjallar [...]
Ársreikningur bæjarsjóðs og samstæðu Reykjanesbæjar fyrir árið 2018 var afgreiddur í bæjarstjórn nú síðdegis. Niðurstaða hans er sú besta sem sést hefur í [...]
Ráðgjafafyrirtækið Intellecon ehf. skoðaði tekjuþörf fyrir flýtiverkefni í vegakerfinu og skilaði útreikningum um kostnað vegfarenda ef sett yrðu veggjöld á [...]
Börn að leik við Suðurgötu í Reykjanesbæ fundu poka sem innihéldu sterkt og óblandað amfetamín. Lögreglan segir í tilkynningu að illa hefði getað farið [...]
Níu ára stúlka var bitin af hundi við Heiðarskóla í dag. Lögregla greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og óskar eftir að komast í samband við eiganda [...]
Stefán Birgir Jóhannesson, leikmaður Njarðvíkur er leikmaður 1. umferðar í Inkasso-deildinni að mati vefsíðunnar fótbolti.net. Stefán Birgir skoraði mark beint [...]
Ævintýraganga fjölskyldunnar á Þorbjarnarfell við Grindavík fer fram á vegum Reykjanesbæjar í samstarfi við gönguhóp Suðurnesja og Grindavíkurbæ laugardaginn [...]
Umferðaróhapp varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær er fellihýsi losnaði aftan úr bifreið og hafnaði á annarri sem var nærri. Engin slys urðu á [...]
Reykjanesbær í samstarfi við ráðgjafa hjá Capacent vinna að rýnivinnu um uppbyggingu íþróttamannvirkja og -svæða og innan skamms verður opnuð íbúagátt á [...]
Brottfarir erlendra farþega* frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 120 þúsund í nýliðnum apríl eða um 27 þúsund færri en í apríl árið 2018, samkvæmt [...]
Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid komu í opinbera heimsókn til Reykjanesbæjar 2. og 3. maí síðastliðinn í tilefni 25 ára afmælis [...]
Lögreglumenn í umdæmi Lögreglustjórans á Suðurnesjum veittu mávi sem flaug fyrir ofan lögreglubifreið þeirra athygli í eftirlitsferð í gær. Í fyrstu fannst [...]
Viðskiptavinur bílageymsluþjónustu sem sérhæfir sig í þjónustu við Keflavíkurflugvöll segir farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við fyrirtækið. [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af tveimur hjálmlausum unglingspiltum á vespu. Þeim var gerð grein fyrir að um væri að ræða ólöglegt og [...]