Manni var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ á fjórða tímanum í dag. Tilkynning um eldinn barst slökkviliði um klukkan tuttugu mínútur í [...]
Ökumaður sem lögregla á Suðurnesjum mældi á 138 kílómetra hraða á Reykjanesbraut í vikunni, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund, reyndist [...]
Veðurspáin fyrir Ljósanæturhelgina er nokkuð góð, ef marka má spáfólk Veðurstofunnar, en á fimmtudag er spáð sunnan 5-10 m/s og rigningu að morgni en [...]
Bílaumboði og þjónustuverkstæði Heklu í Reykjanesbæ hefur verið lokað. Hekla er þriðja bílaumboðið sem skellir í lás á stuttum tíma, en Bernhard, [...]
Ljósanótt verður sett í 20. sinn kl. 16:30 í dag í skrúðgarðinum við Suðurgötu. Þar með byrjar stórkostleg menningar- og fjölskylduhátíð með yfir 150 [...]
Lenda þurfti flugvél frá Brithis Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna slyss sem einn farþeganna varð fyrir um borð. Hafði viðkomandi verið að athafna [...]
Mikið magn af landa, sterar og kannabisplöntur fundust í húsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á sunnudag þegar húsleit var framkvæmd að fenginni [...]
Lokað verður fyrir alla umferð á inn á Reykjanesbraut í austurátt vegna fylgdar varaforseta Bandaríkjanna til Reykjavíkur og svo öfugt við brottför fylgdar, eða [...]
Tæplega þrjátíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á [...]
Kvölddagskrá föstudagskvölds Ljósanætur og kjötsúpa Skólamatar munu færast frá smábátahöfninni í Gróf að gatnamótum Hafnargötu 30 og Tjarnargötu. Með [...]
Þriggja bifreiða árekstur varð á Njarðarbraut í Njarðvík í gærdag. Ökumaður bifreiðar ók aftan á aðra bifreið sem var kyrrstæð aftan við bifreið sem [...]
Tæplega fertugur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í nótt reyndist vera undir áhrifum blöndu af sterkum fíkniefnum að því er sýnatökur á [...]
Málfundafélagið Vilji stendur fyrir fundi um tækifæri sem felast í einkavæðingu heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum miðvikudaginn 11. september næstkomandi. [...]