Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst [...]
Eldgosið er hafið á Reykjanesi, en gosið hófst af miklum krafti með miklum hraða um klukkan 12:40. Um er að ræða áttunda gosið á skaganum á rúmum [...]
Aukun skjálftavirkni hefur mælst við Sundhnúksgígaröðina. Að mati sérfræðinga gæti verið um að ræða undanfara eldgoss eða kvikuhlaups. Í tilkynningu frá [...]
Sumarráðningarnar hafa gengið vonum framar hjá Isavia í ár, að sögn Brynjars Más Brynjólfssonar, mannauðsstjóra Isavia. „Okkur bárust 1.377 umsóknir um [...]
Umferðartafir eru á Reykjanesbraut norðan álversins í Straumsvík vegna umferðaróhapps. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar, en þar segir að vonast sé til að [...]
Næstkomandi mánudag, 27. maí, er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Voagaveg og Grindavíkurveg. Kaflinn er um 2,5 [...]
United Airlines hóf í dag árstíðarbundið beint flug milli Keflavíkurflugvallar og heimahafnar sinnar í New York/Newark. Flugfélagið bauð áður upp á þessa [...]
Keflvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld, eftir sigur á grönnum sínum úr Njarðvíki, 72-56. Keflvíkingar [...]
Lítið hefur verið gert varðandi öryggi gangandi vegfarenda við dansskóla Danskompaní við Brekkustíg að mati foreldra nemenda við skólann, en umræður [...]
Einstaka fyrirspurnir hafa borist Grindavíkurbæ um sorphirðu í bænum í niðurfellingar fasteignagjalda og þar með sorphirðugjalds. Leitast er við að veita svör í [...]
Bæjarráð hefur samþykkt að veita körfuknattleiksdeild Njarðvíkur styrk upp á fimm milljónir króna. Um er að ræða sambærilegan styrk og veittur var [...]
Opnunartíma í Duus safnahúsum hefur verið breytt á þann veg að framvegis verður lokað á mánudögum en opið aðra daga frá klukkan 12 til 17 eins og áður. [...]
Vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 næstkomandi liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu. [...]
Gul veðurviðvörun er í gildi á Suðurnesjasvæðinu í dag og í tilkynningu frá lögreglu segir að ágætt sé að huga að lausum munum í og við heimili. Í [...]