Fréttir

Kenndi eymsla eftir árekstur

19/10/2019

Nokkuð hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Bifreið ökumanns, sem ók inn á rangan vegarhelming á [...]

Hætta við sameiningu Kölku og Sorpu

17/10/2019

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hætta samningaviðræðum um sameiningu Kölku við Sorpu. Starfshópur sem skipaður var til að kanna kosti og galla [...]

Rafn og Snorri hættir með Njarðvík

16/10/2019

Rafn Markús Vil­bergs­son þjálf­ari og Snorri Már Jóns­son aðstoðarþjálf­ari hafa sagt upp samn­ingi sín­um sem þjálf­ar­ar meist­ara­flokks karla hjá [...]

Skutlari stöðvaður tvívegis

16/10/2019

Er­lend­ur ökumaður sem lög­regl­an á Suður­nesj­um stóð að því að flytja farþega gegn gjaldi um helg­ina reynd­ist ekki hafa öku­rétt­indi til [...]

Sveindís yfirgefur Keflavík

15/10/2019

Sveindís Jane Jónsdóttir, framherji Keflavíkur, mun væntanlega ganga til liðs við Val eða Breiðablik á láni fyrir næsta tímabil. Þetta kemur fram í þætti [...]

Lítið barn brenndist

15/10/2019

Lítið barn brenndist um helgina í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum þegar það náði að teygja sig í bolla með heitu vatni, sem stóð á borði á heimili [...]

Stálu verkfærum úr ólæstum skúr

15/10/2019

Verkfærum að verðmæti um 40 þúsund krónur var stolið úr bílskúr í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum nýverið. Um var að ræða stingsög, hjólsög og [...]
1 275 276 277 278 279 742