Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum var tilkynnt um helgina um karlmann sem stöðvaður hafði verið í vopnaleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með [...]
Gert ráð fyrir að ríkið leggi til 1,2 milljarða króna í gerð hjólastíga á landsbyggðinni á næstu árum. Þetta kemur fram í svari Sigurðar Inga [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson fer vel af stað með liði sínu Boras í hinni sænsku Basketligan, en leikstjórnandinn knái hefur verið í byrjunarliði í [...]
Forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja (HSS), Markús Ingólfur Eiríksson, hefur brugðist við erindi Heilbrigðisráðuneytisins og svarað þeim spurningum sem [...]
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn sem annar aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá knattspyrnudeild Keflavíkur til næstu þriggja ára. Hann mun starfa [...]
Sjóarinn síkáti fer fram í 25. sinn á næsta ári. Grindavíkurbær hefur undanfarið unnið drög að framtíðarsýn fyrir hátíðarhöldin sem byggir á samtali við [...]
Erlendir farandverkamenn hafa undanfarnar vikur ferðast um Suðurnesin og boðið íbúum upp á þjónustu við hellulagnir og aðrar lóðaframkvæmdir. Um er að ræða [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð um helgina játaði neyslu á amfetamíni. Jafnframt var hann með amfetamín í fórum sínum sem hann sagði vera [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst um helgina tilkynning þess efnis að bílaleigubíl, í eigu bílaleigu í umdæminu, hefði verið stolið þar sem hann stóð í [...]
Umhverfissviði Reykjanesbæjar hefur verið falið að fjarlægja húsnæði á Vallarbraut 12, gamla vallarhús Knattspyrnudeildar Njarðvíkur. Húsið stendur á lóð [...]
Leikstjórnandinn Evaldas Zabas hefur leikið sinn síðasta leik fyrir úrvalsdeildarlið Njarðvíkur í körfuknattleik. Zabas þótti ekki standa undir þeim væntingum [...]
Lögreglan á Suðurnesjum kærði á þriðja tug ökumanna fyrir of hraðan akstur um helgina. Sá sem hraðast ók mældist á 138 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 [...]
Grindvísku mæðgurnar í VIGT hlutu á dögunum Distributed Design verðlaunin á Íslandi 2019 fyrir húgsgagnalínu sína, Allavega. Það er Nýsköpunarmiðstöð [...]
Starfshópur sem skipaður var til þess að kanna hvort þörf á væri á nýjum gervigrasvelli í Reykjanesbæ lagði til að byggður yrði nýr völlur vestan við [...]