Fréttir

Hátt í 100 verkefni vegna veðurs

10/12/2019

Aðeins er farið að hægja á verkefnum hjá lögreglu og björgunarsveitum sem hafa tekist á við hátt í 100 verkefni í kvöld. Þetta kemur fram í stöðufærslu [...]

Vinabæjarjólatré brotnaði í tvennt

10/12/2019

Vinabæjarjólatré sem Reykjanesbær fékk að gjöf frá Kristiansand og stendur í skrúðgarðinum í Keflavík brotnaði í tvennt í veðurofssnum sem nú gengur yfir. [...]

Bátur losnaði í Njarðvíkurhöfn

10/12/2019

Litlu mátti muna að illa færi þegar handfærabátur losnaði frá bryggju í Njarðvíkurhöfn undir kvöld. Snör handtök Köfunarþjónustu Sigurðar og eiganda [...]

Þakplötur fjúka í Keflavík

10/12/2019

Það er tekið að hvessa all hressilega á Suðurnesjum en búast má við að veður fari versnandi með kvöldinu. Þakplötur eru teknar að fjúka í Keflavík eins og [...]

Andlát: Ásbjörn Jónsson

10/12/2019

Ásbjörn Jónsson, lögmaður, lést þriðjudaginn 3. desember síðastliðinn, 60 ára að aldri. Ásbjörn starfaði allan sinn starfsferil sem lögmaður á [...]
1 259 260 261 262 263 742