Talsverðar annir hafa verið hjá lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum vegna umferðareftirlits. Bifreið sem ekið var afar hægt eftir Hringbraut og stigið [...]
Keflvíkingar hafa samið við körfuknattleiksmanninn Callum Lawson um að leika með liðinu út tímabilið. Frá þessu er greint á Karfan.is. Lawson er breskur og kemur [...]
Samgöngustofa leitaði til lögreglunnar á Suðurnesjum varðandi leikara í kynningarmyndbönd sem framleidd voru vegna nýrra umferðarlaga sem tóku gildi um áramót. [...]
Reykjanesbær hefur boðað til íbúafundar vegna breytinga á leiðakerfi strætó sem tekur gildi þann 6. janúar næstkomandi, en nokkur óánægja er með breytingarnar [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar alvarlega líkamsárás sem átti sér stað í umdæminu snemma að morgni nýársdags þar sem aðili var stunginn með [...]
Körfuknattleiksfólkið Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson voru í dag útnefnd íþróttafólk Grindavíkur árið 2019, við hátíðlega athöfn í Gjánni. [...]
Reykjanesbær hvetur bæjarbúa til að fjölmenna í árlega þrettándagleði mánudaginn 6. janúar og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, [...]
Karen Mist Arngeirsdóttir og Már Gunnarsson voru kjörin Íþróttafólk Reykjanesbæjar 2019. Karen og Már keppa bæði í sundi. Íþróttamenn allra greina hjá ÍRB: [...]
Ferðafélalag Íslands verður með lýðheilsuátak á Suðurnesjum eftir áramót. Kynningarfundur verður í Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs á [...]
Eva Margrét Falsdóttir og Kristmundur Gíslason voru valin íþróttafólk Keflavíkur fyrir árið 2019. Þá fengu iðkendur frá öllum deildum viðurkenningar: [...]
Karen Mist Arngeirsdóttir sundkona og Halldór Jens Vilhjálmsson, kraftlyftingamaður voru kjörin íþróttafólk UMFN 2019 í hófi þann 29. Desember þar sem [...]
Terra, sem sér meðal annars um sorphirðu í Reykjanesbæ mun hefja nýja gjaldtöku um áramót. Frá þessu er greint í tilkynningu frá fyrirtækinu en gjaldið verður [...]
Í kjölfar fréttar um þá ákvörðun Grindavíkurbæjar að halda ekki áramótabrennu í ár spunnust umræður á samfélagsmiðlum hvar ákvörðun nefndarinnar var [...]
Ekki tókst að klára að tæma sorptunnur í Njarðvíkurhverfi fyrir jólafrí eins og greint var frá á dögunum og voru íbúar hverfisins nokkuð óhressir með [...]