Ferðamenn sem eiga leið um Keflavíkurflugvöll fá nú send smáskilaboð með upplýsingum um kórónaveiruna. Í skilaboðunum kemur meðal annars fram að [...]
Slökkvilið Grindavíkur og björgunarsveitin Þorbjörn voru kölluð út klukkan 19:48 í kvöld vegna manneskju sem hafði farið í sjóinn við Grindavík. Á vef [...]
Ekki tókst að klára að tæma sorpílát rétt fyrir síðastliðin jól, líkt og Suðurnes.net greindi frá á þeim tíma, vegna forfalla og annara óviðráðanlegra [...]
Útboð á innkaupum gatnalýsingar fyrir Grindavíkurbæ fór fram síðastliðið haust, en til stendur að endurnýja lýsinguna í sveitarfélaginu á næstu þremur [...]
Í lok árs tók Suðurnesjabær í fyrsta skipti þátt í árlegri þjónustukönnun sem Gallup gerir á meðal 20 stærstu sveitarfélaga landsins á meðal einstaklinga [...]
Þann 1. janúar 2020 tók gildi breyting á fæðisgjaldi til fjölskyldna með börn á grunnskólaaldri í Reykjanesbæ. Fæðisgjald er fellt niður ef börn á [...]
Áframhaldandi jarðskjálftavirkni mælist í grennd við Grindavík, en nóttin var nokkuð tíðindalítil. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Frá miðnætti hafa [...]
Base hótel á Ásbrú í Reykjanesbæ hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Hótelinu var lokað snögglega í síðasta mánuði og öllum starfsfólki sagt [...]
Áframhaldandi jarðskjálftavirkni mælist í grennd við Grindavík, en töluvert hefur dregið úr hrinunni. Frá miðnætti hafa um 150 jarðskjálftar mælst, sá [...]
Lögregla og slökkvilið voru kölluð að Ásbrú í vikunni eftir að tilkynnt hafði verið um eld í íbúð. Þar hafði samlokugrill verið skilið eftir í [...]
Hljómsveitin Á móti sól hélt uppi stuðinu á Þorrablóti körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í gærkvöldi og nótt þrátt fyrir að hafa lent í árekstri á leið [...]
Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar munu halda æfingu í nágrenni Grindavíkur í kvöld. Björgunarsveitin bendir Grindvíkingum [...]
Karlmaður sem varð uppvís að því að stela reyktum silungi og laxi úr verslun í Keflavík í vikunni tók sprettinn með fenginn og lét sig hverfa. [...]
Þrír öflugir jarðskjálftar sem mældust á bilinu 3,7 til 4,3 og áttu upptök sín nokkra kílómetra frá Grindavík fundust vel á höfuðborgarsvæðinu og á [...]