Fréttir

Gripinn með mikið magn af þýfi

27/02/2020

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt tvo menn sem grunaðir eru um fjölda innbrota undanfarin misseri. Annar mannana er sá sem lögregla lýsti eftir á dögunum. [...]

Rysjótt veður seinnipartinn

27/02/2020

Spáð er rysjóttu veðri síðdegis og til laugardagsmorguns með snjókomu eða skafrenningi víða á landinu, þar á meðal á Reykjanesi. Fólki á ferðinni er bent [...]

Valur Orri í Keflavík

25/02/2020

Leikstjórnandinn Valur Orri Valsson gengur til liðs við lið Keflavíkur í körfuknattleik og mun leika með liðinu það sem eftir er á þessu tímabili. Valur hefur [...]

Dregur úr skjálftavirkni og landrisi

25/02/2020

Dregið hefur úr skjálftahrinunni við Reykjanestá að undanförnu. Síðast mældist skjálfti að stærð 2,7 tæplega 6 km NNA af Reykjanestá um miðnætti þann 24. [...]

Ók glæfralega með gult vinnuljós

24/02/2020

Sautján ára ökumaður varð uppvís að því um helgina að aka um með gult vinnuljós, sem hann hafði útvegað sér, á bifreið sinni. Að auki ók hann [...]
1 234 235 236 237 238 742