Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt tvo menn sem grunaðir eru um fjölda innbrota undanfarin misseri. Annar mannana er sá sem lögregla lýsti eftir á dögunum. [...]
Árlegt Steikarkvöld knattspyrnudeildar Njarðvíkur verður haldið föstudaginn 6. mars næstkomandi í Karlakórshúsinu við Vesturbraut. Viðburðurinn í ár verður [...]
Spáð er rysjóttu veðri síðdegis og til laugardagsmorguns með snjókomu eða skafrenningi víða á landinu, þar á meðal á Reykjanesi. Fólki á ferðinni er bent [...]
Slökkviliðsmenn í Grindavík útbjuggu skautasvell við Austurveg í Grindavík í morgun. Slökkviliðsmenn bleyttu í svokölluðu rollutúni í tilraun til þess að [...]
Körfuknattleiksunnendum ætti að vera orðið ljóst að Keflvíkingar ætla sér stóra hluti í Domino´s deildinni í körfuknattleik þetta tímabilið, en liðið [...]
Leikstjórnandinn Valur Orri Valsson gengur til liðs við lið Keflavíkur í körfuknattleik og mun leika með liðinu það sem eftir er á þessu tímabili. Valur hefur [...]
Tvær flugvélar eru á leið til landsins frá Tenerife, hvar kórónaveiran greindist í morgun, vél Norwegian er á áætlun um klukkan 21 og vél Icelandair rúmlega [...]
Boða þarf til auka aðalfundar hjá Knattspyrnudeild Þróttar í Vogum, þar sem ekki tókst að manna stjórn deildarinnar að fullu á aðalfundi sem fram fór þann 20. [...]
Ekki hefur verið ákveðið hvort gripið verði til sérstakra ráðstafana á Keflavíkurflugvelli vegna kórónaveirunnar sem upp hefur komið á Tenerife, en tvær [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvetur íbúa í Reykjanesbæ til að skoða myndefni á eftirlitsmyndavélum og að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum mannaferðum [...]
Dregið hefur úr skjálftahrinunni við Reykjanestá að undanförnu. Síðast mældist skjálfti að stærð 2,7 tæplega 6 km NNA af Reykjanestá um miðnætti þann 24. [...]
Ökumaður sem stöðvaður var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina reyndist vera með kannabisfræ í tösku. Farþegi í bílnum var jafnframt með kókaín [...]
Isavia hefur undanfarna daga verið með rafmagnsvagn til reynslu á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk flugvallarins hefur ekið vagninum um flugvallarsvæðið með það [...]