Öflugur jarðskjálfti reið yfir nú um 5 km Vestur af Fagradalsfjalli og fannst skjálftinn vel víða á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt óstaðfestum [...]
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Njarðtaksgryfjunni í gær. Kristín Örlygsdóttir var endurkjörin formaður deildarinnar. Ný stjórn [...]
Leikskólinn Akur í Reykjanesbæ verður í sóttkví næstu tvo daga. Er sóttkvíin vegna Nóróveiru. Eitt barn er smitað af veirunni og grunur á að annað barn sé [...]
Vegna Covid-19 faraldursins þarf Ljósmæðravaktin að grípa til eftirfarandi ráðstafana: Hvorki makar né aðstandendur fá að fylgja konum í mæðravernd eða [...]
Málfundafélagið Viljinn, félag innan Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, hefur frestað karlakvöldi félagsins sem halda átti á föstudagskvöldið 13. mars [...]
Góð þátttaka var hjá starfsfólki Isavia í vinnustaðakeppni Lífshlaupsins sem haldin var í febrúar. Hópurinn hafnaði í þriðja sæti á landsvísu í sínum [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt breytingar á vinnureglum varðandi styrkveitingar til afreksíþróttafólks á þann veg að nú geta þeir [...]
Ekki verður gengið til altaris við fermingar í Njarðvíkurkirkju í Innri-Njarðvík í ár eins og venjan er vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Þá verður ekkert [...]
Neyðarstjórn Reykjanesbæjar fundaði í fyrsta sinn í gær og voru allir sviðsstjórar og helstu yfirmenn viðstaddir fundinn. Á fundinum var farið yfir þær [...]
Fjórðu deildarlið GG hefur fengið níu nýja leikmenn til liðs við sig fyrir átökin í deildinni í sumar. Daníel Andri Pálsson, Hlynur Kári Steinarsson, Luka [...]
Karlmaður hlaut, í byrjum marsmánaðar, fimm mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir kynferðisbrot gegn konu sem framið var fyrir utan skemmtistað í Reykjanesbæ í [...]
Stjórnendur Akurskóla hafa aukið við varúðarráðstafanir vegna Covid 19 veirunnar. Þannig hefur vatnsbrunnum í skólanum verið lokað og sjálfskömtun matar verið [...]
Samtök dagforeldra á Suðurnesjum mótmæla því harðlega að gerður verði þjónustusamningur vegna einkarekinna ungbarnaleikskóla í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram [...]