Aðeins 99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll yfir páskana, á móti 84.000 farþegum sem fóru um völlinn þessa sömu daga á síðasta ári. Þetta kemur fram í [...]
Nú hafa níu starfsmenn úr flugverndardeild Isavia á Keflavíkurflugvelli hafið störf hjá Landspítalanum við öryggisgæslu bæði á starfsstöð spítalans í [...]
Þeim einstaklingum sem fá greiddan framfærslustyrk frá Reykjanesbæ hefur fjölgað mikið það sem af er ári sé miðað við árið á undan. Þetta kemur fram í [...]
Viðbragðsaðilar um allt land hafa undanfarið sent frá sér flott dansatriði sen ætluð eru til að stytta fólki stundir á meðan baráttan við Kórónuveiruna [...]
Kennsla í grunnskólum í Reykjanesbæ hefst aftur eftir páskafrí miðvikudaginn 15. apríl, en ákveðið var á fundi fræðsluráðs að skipulagsdagur yrði í [...]
Fá ný kórónuveirusmit hafa greinst á Suðurnesjum undanfarna daga, en nú eru 77 einstaklingar smitaðir af veirunni á Suðurnesjasvæðinu samkvæmt nýjustu tölum [...]
Taekwondodeild Keflavíkur stóð fyrir skemmtilegri ákorun á meðal iðkenda, en skorað var á iðkendur að nýta sér þá þjálfun sem það hefur öðlast við [...]
Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur hætt við flug til Íslands í sumar, en félagið hefur flogið hingað daglega frá Newark flugvelli við New York. [...]
Töluvert álag hefur verið á starfsfólki Brunavarna Suðurnesja eftir að Covid-veirufaraldurinn blossaði upp hér á landi, en BS hefur þurft að grípa til ýmissa [...]
Vinsælasta lag landsins um þessar mundir er án efa lagið Ferðumst innanhúss, sem flutt er af 19 af vinsælustu söngvurum landsins og þríeykinu sem stjórnar [...]
Starfsfólk Isavia, sem starfaði við öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli, hefur undanfarið aðstoðað við ýmis störf á Landspítalanum. Þetta kom fram í máli [...]
Það er erfitt fyrir leikmenn að gera sér grein fyrir því álagi sem heilbrigðisstarfsmenn búa við um þessar mundir, en Suðurnesjakonan Rúna Tómasar gaf okkur [...]
Jarðskjálfta af stærð M3,2 varð vart í Grindavík klukkan 9:55 í morgun. Skjálftinn átti upptök sín um 4,6 km NV af Grindavík, annar minni skjálfti af stærð [...]